Söluauglýsing: 1181711

Þverholt 21

270 Mosfellsbær

Verð

44.500.000

Stærð

45.2

Fermetraverð

984.513 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

39.400.000

Fasteignasala

Pálsson fasteignasala ehf.

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 27 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Palsson Fasteignasala kynnir:

Vel skipulögð endaíbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Þverholt 21 í Mosfellsbæ.
Húsið er byggt árið 2020 og er klætt með bárujárnsklæðningu.

* Fallegt útsýni
* Rúmgott svefnherbergi
* Innréttingar frá HTH
* Svalir til suðvesturs
* Frábær staðsetning


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. í síma 849-1921 eða [email protected]
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Birt stærð samkv. Fasteignaskrá Íslands er 45,20 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2024 er 43.500.000 kr.

Eignin skiptist í anddyri, rúmgott alrými ( eldhús, stofu/ borðstofu ), svalir, svefnherbergi og baðherbergi
Anddyri er opið með parket og fataskáp.
Eldhús og stofa/ borðstofa eru í opnu björtu rými með parket á gólfi. Hvít eldhúsinnrétting, þar er bakarofn, tveggja hellu helluborð, vifta, innbyggður ísskápur með frysti og uppþvottavél, tengi fyrir þvottavél. Útgengt út á svalir til suðvesturs. Fallegt útsýni.
Svefnherbergi er með parket á gólfi og stórum fataskáp.
Baðherbergi er með vínildúk á gólfi og veggjum, upphengt slaerni, walkin sturta og innrétting með skúffum og handlaug.
Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Sameign er snyrtileg og snjóbræðsla er í stétt að húsinu.

Frábær staðsetning í Mosfellsbæ og stutt að sækja alla þjónustu, menningu og verslun.

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband