10.11.2023 1181502

Söluskrá FastansFiskislóð 45

101 Reykjavík

hero

19 myndir

69.900.000

630.866 kr. / m²

10.11.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.11.2023

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

110.8

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
899 0720

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:

Virklega vandað margnota rými á annarri hæð á Grandanum sem í dag er innréttað sem íbúð.

Um er að ræða iðnaðarrými sem er innréttað og nýtt í dag sem íbúð með hátt til lofts, tvö svefnrými, rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og stórt bjart alrými. 

Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax!


Íbúðin er á tveimur hæðum, neðri hæðin í íbúðinni er 86,4 fm og til viðbótar er milliloft um 24 fm sem er óskráð, samtals er stærð um 110 fm alls.

Auðvelt er að nýta rýmið á marga aðra vegu, s.s. skrifstofu, stúdíó, verslun o.þ.h.

Nánari lýsing (íbúð):
Forstofa - er á neðri hæð, gengið upp um góðan stiga og komið þar á hol með stórum fataskáp.
Baðherbergið - er með hvítri innréttingu, upphengdu salerni, sturtuklefa, flísalögðum veggjum að hluta og steinpússuðu gólfi sem er lakkað. Innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherberginu.
Eldhúsið - er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu, efri og neðri skápum, flísar á milli skápa. Einnig er eyja með skápum og góðu bekkjarplássi. Pláss er í innréttingu fyrir einfaldan ísskáp, innbyggð uppþvottavél og eldavél með helluborði og bakaraofni, gólf steinpússað og lakkað.
Stofa/borðstofa - er opið við eldhúsið, rúmgott, bjart, hátt til lofts og vítt til veggja með stórum stofuglugga, gólf steinpússað og lakkað.
Svefnherbergi á neðri hæð - er rúmgott með góðum glugga og steinpússuðu gólfi sem er lakkað.
Svefnherbergi á millilofti - er mjög rúmgott, opið með handriði við alrýmið en auðvelt að loka það af, kjósi nýr eigendi það, steinpússuð gólf og lökkuð.

Sérlega skemmtileg eign á frábærum stað í Reykjavík, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og mikil uppbygging á svæðinu. Um 50 bílastæði eru í óskiptri sameign hússins.

Mjög góðar brunavarnir eru í öllu húsinu með sprinkler kerfi. Virkilega vel rekið húsfélag með góðan sjóð.

Nánari upplýsingar veitir:
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali.
Sími: 899 0720
Netfang: [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Iðnaður á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

39.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.650.000 kr.

010102

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010103

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010104

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010115

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010116

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010117

Iðnaður á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

39.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.650.000 kr.

010108

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010109

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010110

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010111

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010112

Iðnaður á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

39.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.000.000 kr.

010113

Iðnaður á 1. hæð
73

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.800.000 kr.

010114

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010105

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010106

Iðnaður á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

39.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.000.000 kr.

010107

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010202

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010203

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010215

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010216

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010212

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010213

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010214

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010204

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010205

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010206

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010201

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.150.000 kr.

010217

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband