09.11.2023 1180969

Söluskrá FastansBoðaþing 8

203 Kópavogur

hero

25 myndir

84.900.000

691.932 kr. / m²

09.11.2023 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.11.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

122.7

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
695-8905
Lyfta
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, [email protected], gsm. 695-8905, kynna í einkasölu, Boðaþing 8, 203 Kópavogi;
Glæsilega og vandaða þriggja herbergja íbúð á 1. hæð fyrir 55 ára og eldri í viðhaldslitlu lyftuhúsi. Stæði í upphitaðri bílageymslu fylgir.


Vandaðar innréttingar með stein á borðum og vandað parket á gólfi íbúðar. Húsið var byggt á sínum tíma af Húsvirki og er vandað í alla staði, einangrað og klætt að utan.  Stutt í þjónustukjarna Hrafnistu og DAS.

- Íbúðin er alls 122,7 fm;  íbúðin er 115,5 fm og geymslan 7,2 fm skv. Þjóðskrá Íslands. 
- 1 hæð - Séreignarreitur.
- Lyftuhús með innangengri bílageymslu
- Sólstofa 
- Þvottahús innan íbúðar
- Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. 
- Stæði í bílageymslu fylgir
- Viðhaldslítið nýlegt fjölbýli


Eignin skiptist í ; Forstofu, þvottahús, 2 svefnherbergi, hol, eldhús, baðherbergi, stofa/borðstofa/sjónvarpsrými, sólstofa og geymsla. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu.
Nánari Lýsing:

Forstofa: Flísalög með fataskápum.
Þvottahús: Af forstofu. Flísalagt með skolvaski og innréttingu fyrir vélar.
Herbergi 1: Af forstofu. Parketlagt með fataskáp. Rúmgott.
Hol: Óvenju rúmgott.  Parketlagt. Af því eru aðrar vistarverur eignarinnar.
Eldhús: Parketlagt. Eikarinnrétting á 2 veggjum og rúmgóður borðkrókur. AEG rafmagnstæki og granítsteinn á borðum. Öll tæki geta fylgt.
Stofa/ sjónvarpshol og borðstofa: Gott opið bjart alrými,sólstofa af stofu með hurð út á afmarkaðan séreignarreit. 
Sólstofa: Flísalögð með gólfsíðum gluggum. Opnast út á timburverönd sem er hluti af séreignarreit íbúðarinnar.
Herbergi 2:  Mjög rúmgott. Parketlagt með fataskápum á heilum vegg.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi á gólfi og veggjum. Hvít snyrtileg vaskinnrétting með góðu skápaplássi. Sturta með sturtugleri þar við. Upphengt klósett og handklæðaofn.        Geymsla: Í kjallara er rúmgóð 7,2 fm sérgeymsla ásamt sameiginlegri hjólageymslu.      
                                                        
Gólfefni og innréttingar: Gólefni íbúðarinar er eikarparket. Hurðir eru úr eik. Fataskápar í herbergjum eru úr eik og ná upp í loft. Eldhúsinnrétting er úr eik með granítborðplötu.
Allir sólbekkir eru úr granít.

Sameign: Snyrtileg sameign, hurðaropnanir á útihurðum og gott aðgengi fyrir hjólastóla. 
Bílageymsla: Sér merkt bílastæði í upphituðum bílakjallara með góðu aðgengi og þvottaaðstöðu.

Boðaþing 8 var byggt árið 2008 af Húsvirki byggingarfélagi og er einangrað að utan og klætt álklæðningu. Lítið viðhald er á húsinu.

Nánasta umhverfi: Eignin er staðsett á skemmtilega skipulögðu svæði sem myndar kjarna í kringum þjónustumiðstöð aldraðra á vegum Kópavogsbæjar og Hrafnistu DAS.

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir lgfs, [email protected], gsm. 695-8905

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
31.300.000 kr.122.70 255.094 kr./m²230347007.09.2010

32.900.000 kr.122.80 267.915 kr./m²230348806.04.2011

31.800.000 kr.122.70 259.169 kr./m²230347625.10.2011

32.900.000 kr.123.10 267.262 kr./m²230348212.12.2011

85.500.000 kr.122.70 696.822 kr./m²230347001.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
21 skráningar
84.900.000 kr.691.932 kr./m²28.09.2023 - 29.09.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 21 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

80.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.100.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.200.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

91.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.550.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

81.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.800.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
144

Fasteignamat 2025

89.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.600.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

81.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.050.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.100.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
144

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.000.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
145

Fasteignamat 2025

93.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.650.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
122

Fasteignamat 2025

81.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.150.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.200.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
115

Fasteignamat 2025

83.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.200.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
162

Fasteignamat 2025

104.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband