07.11.2023 1180077

Söluskrá FastansFiskislóð 45

101 Reykjavík

hero

10 myndir

63.900.000

741.299 kr. / m²

07.11.2023 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.11.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Kjallari
Há lofthæð
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega 86,2 fermetra vinnustofu / loft á 2. hæð auk um 20,5 fermetra millilofts á virkilega eftirsóttum stað við Fiskislóð í Reykjavík.  Milliloft er ekki inni í núverandi skráningu í Fasteignaskrá en skv. upplýsingum frá eiganda er verið að gera nýjan eignaskiptasamning þar sem millilofts verður getið.

Eignin er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta.  Öll gólf eru flotuð og lökkuð og gólfhitalagnir eru á aðalhæð.  Mjög mikil lofthæð er í eignarhlutanum eða um 5,0 metrar og eru öll loft hvítmáluð. Gluggar eru í tvær áttir þar sem um endabil er að ræða.  Næg bílastæði eru á lóðinni og aðkoma að eigninni er mjög góð.

Þetta er eign sem hentar vel undir skrifstofur / vinnustofu / stúdíó.   Eignin er í útleigu en mögulegt verður að segja upp núgildandi leigusamningi með 3ja mánaða fyrirvara frá og með febrúar 2024.


Lýsing eignar:
Forstofa: lítil á jarðhæð og lakkaður fallegur stigi þaðan upp á aðalhæð eignarinnar.
Alrými: sem í eru stór og björt stofa með gluggum í tvær áttir og mjög mikilli lofthæð.  Gólf eru flotuð og lökkuð og mögulegt væri að setja svalir til suðurs útaf stofu.
Eldhús: flotað og lakkað gólf og mjög fallegar hvítar innréttingar með eikarborðplötu, innbyggðum ísskáp og flísum á milli innréttingar og hillna.
Herbergi: rúmgott og með flotuðu og lökkuðu gólfi.
Baðherbergi: flotað og lakkað gólf, flísalagðir veggir, vaskskápar og sturtuklefi. 

Gengið er upp á milliloft, sem er með fullri lofthæð, um fallegan lakkaðan viðarstiga með handriði úr burstuðu stáli.

Alrými: sem er með flotuðu og lökkuðu gólfi og er nýtt sem svefnherbergi og auk þess er frístandandi mjög fallegt baðkar fremst í rýminu.

Húsið að utan virðist í góðu ástandi og aðkoma að eigninni er góð.
Lóðin er fullfrágengin og malbikuð með fjölda bílastæða, sameiginleg með öðrum eignarhlutum hússins. 

Staðsetning: er virkilega góð á einum eftirsóttasta stað borgarinnar þar sem mikil uppbygging hefur átt sér stað undanfarin ár. 

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Iðnaður á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

39.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.650.000 kr.

010102

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010103

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010104

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010115

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010116

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010117

Iðnaður á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

39.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.650.000 kr.

010108

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010109

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010110

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010111

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010112

Iðnaður á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

39.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.000.000 kr.

010113

Iðnaður á 1. hæð
73

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.800.000 kr.

010114

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010105

Iðnaður á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.950.000 kr.

010106

Iðnaður á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

39.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.000.000 kr.

010107

Iðnaður á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

34.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010202

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010203

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010215

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010216

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010212

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010213

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010214

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010204

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010205

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010206

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.450.000 kr.

010201

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.150.000 kr.

010217

Iðnaður á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband