30.10.2023 1176943

Söluskrá FastansVallarás 3

110 Reykjavík

hero

23 myndir

57.900.000

663.230 kr. / m²

30.10.2023 - 39 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.12.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

87.3

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
867-1231
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX kynnir í einkasölu: Björt og vel skipulögð þriggja herbergja 87,3 fm. endaíbúð á þriðju hæð í góðu og nýlega viðgerðu lyftuhúsi við Vallarás 3, Reykjavík. Íbúðin er skráð 82,7 fm. og skiptist í forstofu og rúmgott hol, eldhús og stofu með útgengt út á vestur svalir, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Geymsla er staðsett í sameign skráð 4,6 fm. að stærð. Umhverfis húsið er gróinn og fallegur garður. Sérmerkt bílastæði er fyrir íbúðina fyrir framan hús.

Góð og vel skipulögð eign með fallegu útsýni. Frábær staðsetning í þessu vinsæla hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, sundlaug, verslanir og náttúruperluna í Elliðaárdal.

KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Nánari lýsing:
Forstofa
er flísalögð með fataskáp. Hol er nýtt sem skrifstofurými en gæti nýst sem borðstofa.
Eldhús er opið inn til stofu, flísalagt með hvítri innréttingu og góðu skápaplássi.
Stofa er parketlögð, rúmgóð og björt með útgengt út á vestur svalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergin eru tvö, hjónaherbergi er með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með sturtubaðkari, vaskinnréttingu með góðu skápaplássi. Gluggi er með opnanlegu fagi.
Sérgeymsla er staðsett í sameign á jarðhæð, um 4,6 fm. að stærð.
Þvottahús er sameiginlegt, staðsett á jarðhæð ásamt hjóla- og vagnageymslu.

Eignin hefur fengið ágætt viðhald. Árið 2018 var skipt um járn og pappa  á þaki, húsið málað og múrviðgert að utan að hluta og skipt um glugga á austurhlið. 
Gler og gluggar var endurnýjað að hluta og yfirfarið 2018. Búið er að samþykkja og greiða fyrir nýja lyftu sem er væntanleg.
Góð íbúð á eftirsóttum stað þar sem stutt er í Selásskóla, leikskólana  Blásalir, Rauðaborg og Heiðarborg, Árbæjarlaug, íþróttasvæði Fylkis, svæði hestamannafélagsins Fáks Víðidal, verslanir ásamt náttúruperluna Elliðaárdal og Rauðavatn. Góð eign sem vert er að skoða.


ATH fyrirhugað fasteignamat næsta árs er kr.59.000.000,-

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, [email protected]

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
17.400.000 kr.87.30 199.313 kr./m²205332520.11.2006

17.000.000 kr.87.60 194.064 kr./m²205332020.12.2006

22.000.000 kr.87.60 251.142 kr./m²205330817.11.2011

18.150.000 kr.87.60 207.192 kr./m²205330831.01.2012

25.500.000 kr.87.60 291.096 kr./m²205330803.10.2014

27.000.000 kr.87.60 308.219 kr./m²205331418.02.2016

27.000.000 kr.87.30 309.278 kr./m²205331904.05.2016

35.500.000 kr.87.60 405.251 kr./m²205330826.10.2017

38.900.000 kr.87.60 444.064 kr./m²205331419.02.2019

41.400.000 kr.87.60 472.603 kr./m²205330805.11.2019

39.350.000 kr.87.30 450.745 kr./m²205331305.11.2020

50.500.000 kr.87.60 576.484 kr./m²205330825.01.2022

56.900.000 kr.87.30 651.775 kr./m²205331921.11.2022

57.900.000 kr.87.60 660.959 kr./m²205331426.09.2023

57.500.000 kr.87.30 658.648 kr./m²205331903.01.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Geymsla á 1. hæð
38

Fasteignamat 2025

21.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.900.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
49

Fasteignamat 2025

40.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

52.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.100.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.800.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
41

Fasteignamat 2025

38.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.100.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

39.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.950.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
42

Fasteignamat 2025

38.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.700.000 kr.

020206

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.750.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.900.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.900.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
42

Fasteignamat 2025

38.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.800.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

38.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.300.000 kr.

020306

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
56

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.250.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
56

Fasteignamat 2025

46.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.500.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
42

Fasteignamat 2025

39.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.900.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
42

Fasteignamat 2025

39.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.050.000 kr.

020406

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband