28.10.2023 1176595

Söluskrá FastansLaugateigur 23

105 Reykjavík

hero

12 myndir

64.900.000

693.376 kr. / m²

28.10.2023 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.11.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

93.6

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
899-1882
Kjallari
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Glæsileg mikið endurnýjuð 93,6 fm íbúð á jarðhæð (ekki niðurgrafin) í mikið endurnýjuðu frábærlega staðsettu fjórbýlishúsi í Laugardal. Baðherbergi endurnýjað fyrir 3 árum og nýtt parket fyrir 2 árum. Stutt í leikskóla, grunnskóla og á íþróttasvæði Þróttar/Ármanns.

Skráning í þjóðskrá:  fastanr. 201-9188, nánar tiltekið eign merkt 00-01, birt heildarstærð 93,6 fm þar af er íbúðin skráð 90,8 fm og sérgeymsla undir tröppum er skráð 1,2 fm og önnur undir stiga er skráð 1,6 fm
Smelltu hér og fáðu söluyfirlit strax !
Neðri hæðin: Sérinngangur, hol (má koma upp eldhúsi þar eða í herbergi sem var upphaflega teiknað sem eldhús) Baðherbergi, 2-3 svefnherbergi og rúmgóð stofa.

Nánari lýsing: Sérinngangur. Forstofa, miðrými/hol þar sem má koma fyrir eldhúsi. Herbergi sem áður var eldhús er opið í dag og nýtt sem skrifstofa en myndi einnig nýtast sem þriðja svefnherbergi neðri hæðar. Rúmgóð stofa og tvö góð svefnherbergi með skápum innaf stofu.Endurnýjað baðherbergi með „walk in sturtu, vegghengdu salerni og innréttingu. Baðherbergið er flísalagt bæði gólf og veggir. Gólfefni neðri hæðar eru nýtt parket á alrýmum og herbergjum og flísar á forstofu og baðherbergi. 
Í sameign er sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sína vél og kyndiklefi sem nýtist sem hjólageymsla. Tvær geymslur fylgja íbúðinni ein undir útitröppum við innganginn og svo önnur undir stiga.
Eignin verður afhent án eldhúsinnréttingar. 
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur [email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
93

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

91.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
134

Fasteignamat 2025

91.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
50

Fasteignamat 2025

49.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Sameina íbúðir í kjallara og 1 hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir 0001 og 0101 í eina íbúð og setja hringstiga á milli hæða í húsi á lóð nr. 23 við Laugateig. Erindi fylgir umsögn burðarþolshönnuðar ódagsett, samþykki meðeigenda á teikningu og umboð frá eigenda íbúðar 0301, dags. 15. mars 2020.

  2. Sameina íbúðir í kjallara og 1 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir 0001 og 0101 í eina íbúð og setja hringstiga á milli hæða í húsi á lóð nr. 23 við Laugateig. Erindi fylgir umsögn burðarþolshönnuðar, ódags., og samþykki meðeigenda á teikningu og umboð frá eigenda íbúðar 0301, dags. 15. mars 2020.

  3. Sameina íbúðir í kjallara og 1 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir 0001 og 0101 í eina íbúð og setja hringstiga á milli hæða í húsi á lóð nr. 23 við Laugateig. Erindi fylgir umsögn burðarþolshönnuðar, ódags., og samþykki meðeigenda á teikningu og umboð frá eigenda íbúðar 0301, dags. 15. mars 2020.

  4. Sameina íbúðir í kjallara og 1 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir 0001 og 0101 í eina íbúð og setja hringstiga á milli hæða í húsi á lóð nr. 23 við Laugateig. Erindi fylgir umsögn burðarþolshönnuðar, ódags., og samþykki meðeigenda á teikningu og umboð frá eigenda íbúðar 0301, dags. 15. mars 2020.

  5. Sameina íbúðir í kjallara og 1 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir 0001 og 0101 í eina íbúð og setja hringstiga á milli hæða í húsi á lóð nr. 23 við Laugateig. Erindi fylgir umsögn burðarþolshönnuðar, ódags., og samþykki meðeigenda á teikningu og umboð frá eigenda íbúðar 0301, dags. 15. mars 2020.

  6. (fsp) - RisíbúðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvaða breytingar þurfi að gera svo samþykkt fáist "ósamþykkt íbúð" í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 23 við Laugateig. Nei. Íbúðin telst ekki samþykkt þar sem hún uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar.

  7. Áður gerð íbúð í risiSynjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um að

  8. (fsp) samþ. íbúðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð á rishæð íbúðarhússins á lóð nr. 23 við Laugateig. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 7. júlí 2003 fylgir erindinu. Nei. Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar.

  9. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 23 við Laugateig.

    2500 Erindinu fylgir afsal dags 27 apríl 1971 vegna ósamþykktrar íbúðar í risi og samþykki meðeigenda áritað á teikningar


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband