23.10.2023 1174756

Söluskrá FastansSkipholt 50

105 Reykjavík

hero

8 myndir

61.900.000

782.554 kr. / m²

23.10.2023 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.11.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

79.1

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Gólfhiti
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Falleg 2ja herbergja íbúð við Skipholt 50a. Um er að ræða einstaklega rúmgóða 79,1fm. tveggja herbergja íbúð. Afhendist við kaupsamning.
Falleg og vel skipulögð íbúð með sérútgang í austanverðan sérafnotaflöt þar sem er möguleiki að reisa pall. Gólfhiti er í íbúðinni.


Nánari lýsing:
Forstofa: Góð forstofa með rúmgóðum fataskáp pg 
Eldhús: 
Stofa/borðstofa/eldhús: Mjög rúmgott rými. Eldhúsið er í alrými og ásamt stofu/borðstofu og er með hvítri innréttingu, útgengt í garð austanvert. 
Svefnherbergi: Svefnherbergi er mjög rúmgott og með góðum fataskápum. 
Baðherbergi: Er flísalagt með ljósri innréttingu og sturtuklefa.
Geymsla: Geymsla er innan íbúðar.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og er hver íbúð með sér inntak fyrir vatn og rafmagn fyrir sína vél.
Rúmgóð sameing með aukinni lofthæð. Hjólageymsla í sameign fylgir eigninni.

Búið er að sílanbera húsið að utan og einnig voru  gluggar málaðir að utan sumarið 2022.
Næg bílastæði við húsið.Öll þjónusta +i næsta nágrenni eins og  Bónus, bakarí, o.fl..

Nánari upplýsingar veitir Sigfús Aðalsteinsson Löggildur fasteignasali, í síma 898-9979, tölvupóstur [email protected].

Um skoðunarskyldu:
Miðbær fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002.
Vill Miðbær fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar, almennt á bilinu kr. 50.000 - 75.000.  Nánar um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu kr. 74.400. 
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
45

Fasteignamat 2025

38.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.450.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
65

Fasteignamat 2025

47.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.300.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
162

Fasteignamat 2025

98.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
176

Fasteignamat 2025

103.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSynjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka íbúð á 2. hæð með því að hækka þak og koma fyrir herbergjum, salerni og svölum í risi húss á lóð nr. 50 við Skipholt. Erindi fylgir samþykki eiganda íbúðar dags. 23. júlí 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. ágúst 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2021. Einnig fylgir bréf skiplagsfulltrúa dags. 30. ágúst 2021. Stækkun : XX ferm., XX rúmm.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2021. 13

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka íbúð á 2. hæð með því að hækka þak og koma fyrir herbergjum, salerni og svölum í risi húss á lóð nr. 50 við Skipholt. Erindi fylgir samþykki eiganda íbúðar dags. 23.júlí 2021. Stækkun : XX ferm., XX rúmm

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  3. (fsp) hurð út í garðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá hluta suðurhliðar kjallara og saga niður úr stofuglugga fyrir dyr að garði fjölbýlishússins á lóð nr. 50 við Skipholt. Bréf fyrirspyrjanda ódags. fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda

  4. Fá samþykktar tvær kjallaraíbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir tveim áður gerðum íbúðum í kjallara hússins á lóðinni nr. 50 við Skipholt.

    2387 Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags 12 maí 1997 og 21 nóvember 1996 og skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags 10 desember 1996 og 1 júlí 1997 fylgja erindnu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband