Söluauglýsing: 1174497

Grænaborg 10

190 Vogar

Verð

49.900.000

Stærð

81

Fermetraverð

616.049 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

36.600.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 81 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu



**** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA ****



**** Hlutdeildarlán HMS **** 
Fyrir hverja eru Hlutdeildarlán?
Smelltu hér til að sjá hvort þú eigir rétt á Hlutdeildarláni: hlutdeildarlán.is


Hrafnkell og Lind fasteignasala kynna með stolti vandaðar og fallegar nýjar eignir við Grænuborg 10 við Grænubyggð í Vogum.
Íbúðirnar eru þriggja til fimm herbergja íbúðir allar með sérinngangi og falla undir hlutdeildarlán HMS. 

Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna. Hafðu samband fyrir nánari skilalýsingu.

Bókaðu skoðun og nánari upplýsingar veitir:
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur [email protected]
.

Íbúð 204 er rúmgóð 3ja herbergja með aukinni lofthæð og mjög góðu alrými. 
Góðar 7,3 fm. svalir til suðurs.
Sérinngangur.


Grænaborg 10 er nýtt fjölbýlishús með 12 íbúðum. Fjölbýlishúsin eru byggð á vandaðan máta, einangruð og klædd að utan með varanlegri álklæðningu.
Arkís sér um hönnun á verkinu og eru húsin afar glæsileg.
JÁVERK er byggingaraðilinn.

Góð lofthæð er í íbúðum á 2. hæð sem gefur þeim skemmtilegt yfirbragð. Góðar svalir eru á íbúðum efri hæðar.
Íbúðir á neðri hæð eru allar með góðum hellulögðum sérafnotareit í suður með skjólvegg.
**ATH** tölumyndir meðfylgjandi eru dæmi og viðmið um hvernig íbúðir geta litið út.

Grænaborg mun rísa í landinu Grænubyggð svæði 1 í Vogum.
Allir innviðir eru þegar til staðar og ráða þeir vel við fyrstu stig uppbyggingarinnar. Leik- og grunnskóli eru í næsta nágrenni og er áformað að reisa bæði nýjan leik – og grunnskóla í hverfinu á næstu árum samhliða stækkun hverfisins.
Um er að ræða frábærlega staðsett hverfi sem mun byggjast á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Hverfið er tengt núverandi byggð og því er stutt í alla helstu þjónustu.
Gert er ráð fyrir að Grænabyggð verði um 1500 manna hverfi og er heildarfjöldi íbúða sem áformað er að reisa á landinu um 800 á 10 ára tímabili. Um er að ræða blandaða byggð, með aðaláherslu á lítil sérbýli.
Uppbygging svæðisins er til 10 ára samkvæmt samkomulagi Grænubyggðar ehf. við Sveitarfélagið Voga. Með því að dreifa byggingartíma yfir 10 ár, er tryggt að uppbygging og stækkun gerist í hægum og öruggum skrefum og að nauðsynleg uppbygging innviða geti átt sér stað samhliða.

Verkefnið er unnið í góðu samstarfi og samráði við Sveitarfélagið Voga með það að markmiði að byggja fjölskylduvænt hverfi á einstökum stað.

Nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 251-5983 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Grænaborg 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 251-5983, birt stærð 92.2 fm.
Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur [email protected].

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband