20.10.2023 1174222

Söluskrá FastansKotárgerði 9

600 Akureyri

hero

46 myndir

117.900.000

467.486 kr. / m²

20.10.2023 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.11.2023

5

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

252.2

Fermetrar

Fasteignasala

Eignaver

[email protected]
460 6060
Bílskúr
Gólfhiti
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNAVER 460 6060 

Kotárgerði 9 
Glæsilegt 252,2 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað á neðri Brekkunni á Akureyri.
Á neðri hæð eru góðir möguleikar á að útbúa litla íbúð til útleigu.


Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Neðri hæð: 73,6 fm.
Efri hæð: 158,3 fm.
Bílskúr: 20,3 fm.

Nánari lýsing eignar:
Neðri hæð:
Aðalinngangur er með flísum á gólfi. Þaðan er komið í hol og þar er opið fatahengi. Gengið upp parketlagðan stiga á efri hæð. Innangengt í bílskúr af geymslugangi neðri hæðar. Annar inngangur er við hlið aðalinngangs  þar sem komið er í rými þar sem er herbergi, baðherbergi með sturtu og rými þar sem hægt væri að útbúa eldhúsaðstöðu. Lagnir til staðar. Flísar á gólfum. Innangengt í hol og þaðan upp á aðalhæð eignarinnar.
Tvær geymslur eru  á neðri hæð. Þar eru hillur og máluð gólf
Bílskúr er með flísum á gólfi. Lítil innrétting í enda, gluggar, bílskúrshurð og gönguhurð. Búið að gera milliloft sem nýtist sem geymsla. Heitt og kalt vatn.

Efri hæð:
Eldhús er með flísum á gólfi (gólfhiti) ljósri innréttingu og flisar á milli skápa. Góður borðkrókur og gluggar til norðurs og austurs.
Stofur eru 2. Komið upp stigan í borðstofu/sjónvarpshol og þar innaf er stofa. Stórir gluggar með frábæru útsýni til austurs. Olíuborið eikarparket á gólfum. Úr stofu er gengið út á steypta verönd með skjólveggjum. Verönd snýr til vesturs og er þar mjög skjólgott.
Svefnherbergi eru fjögur á hæðinni. Öll eru þau rúmgóð með olíubornu parketi á gólfum. Búið er að sameina tvo herbergi í eitt stórt. Fataskápar í tveimur herbergjum. Hurð út á verönd í hjónaherbergi.
Baðherbergi er flísalagt með sérsmíðaðri innréttingu. Baðkar og sturtuklefi. Opnanlegur gluggi.
Þvottahús er með mjög góðri innréttingu og stórum búrskáp. Flísar á gólfi og hurð út á lóð.
 
Annað:
- Geymsluskúr á lóð með rafmagni.
- Nýlegar sérsmíðaðar innihurðir í næstum öllu húsinu.
- Hiti í hluta af stétt og tröppum framan við hús
- Nýlegar rúður í stofugluggum
- Glæsileg lóð
- Bílastæði fyrir 3 bíla
- Hitaþráður í þakrennum

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.

Nánari upplýsingar veita:
Begga          s: 845-0671    / [email protected]
Tryggvi         s: 862-7919    / [email protected]
Arnar            s: 898-7011    / [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
57.700.000 kr.252.20 228.787 kr./m²214837727.09.2016

115.000.000 kr.252.20 455.987 kr./m²214837730.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
252

Fasteignamat 2025

106.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband