Söluauglýsing: 1171144

Reynihlíð 23b

604 Akureyri

Verð

58.900.000

Stærð

85.3

Fermetraverð

690.504 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

40.650.000
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 36 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Reynihlíð 23b - Nýleg 3ja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð í Hörgársveit - stærð 85,3 m²
Húsið er timburhús og var byggt árið 2022.


Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, tvö svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu. Geymsluloft er yfir hluta. 

Forstofa er með gráum flísum á gólfi og opnu hengi. Loft er tekið upp í forstofunni. 
Eldhús, vönduð hvít innrétting með viðarbekkplötu. Ísskápur með frysti og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu og fylgja með við sölu eignar. Loft er tekið upp og með innfelldri lýsingu.
Stofa og eldhús eru í opnu rými þar sem ljóst harð parket er á gólfum og loft eru tekin upp og með innfelldri lýsingu. Úr stofu er gengið út á steypta verönd til vesturs.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með harð parketi á gólfi og hvítum fataskápum. Loft er tekið upp í hjónaherbergi og með innfelldri lýsingu. 
Baðherbergi er með gráum flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu og skáp, upphengdu wc og walk-in sturtu. Aðstaða er inn á baðherberginu fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er með harð parketi á gólfi og fellistiga upp á geymsluloft sem er yfir hluta eignar.

Annað
- Sameignleg kyndikompa er á milli íbúðar b og c.
- Möguleiki er á ljósleiðara.
- Varmaskiptir er á neysluvatni.
- Fyrir framan er steypt bílaplan með hitalögnum í, lokað kerfi. 
- Eignin er í leigu til 28.2.2024
- Eignin er í einkasölu
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
44.700.000 kr.85.30 524.033 kr./m²251539808.11.2021

56.000.000 kr.85.30 656.506 kr./m²251539805.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
7 skráningar
57.900.000 kr.678.781 kr./m²18.01.2024 - 23.02.2024
3 skráningar
58.900.000 kr.690.504 kr./m²11.10.2023 - 17.11.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband