10.10.2023 1170759

Söluskrá FastansSkálateigur 3

600 Akureyri

hero

53 myndir

94.900.000

759.200 kr. / m²

10.10.2023 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.10.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

125

Fermetrar

Fasteignasala

Kasafasteignir fasteignasala

[email protected]
461-2010
Lyfta
Gólfhiti
Heitur pottur
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kasa fasteignir - 461-2010

Skálateigur 3 íbúð 501 - Björt og vel skipulögð 3 herbergja 125 fm penthouse íbúð á 5 hæð í lyftublokk. Eigninni fylgir um 30 fm þakverönd ásamt stæði í bílakjallara. Einstakt útsýni er úr eigninni til suðurs og norðurs, í stofu eru gólfsíðir gluggar sem gefa rýminu mikla birtu og frábært útsýni.

** Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning **

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, sólstofu & þvottahús/geymslu ásamt norðursvölum, þakverönd, sér geymslu í kjallara og bílastæði í bílakjallara.


Forstofa: Flísar á gólfi, rúmgóður fataskápur úr eik.
Stofa: Bjart rými með flísum á gólfi, gólfsíðir gluggar.
Eldhús: Góð eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi. Bakara- og örbylgjuofn í vinnuhæð. Pláss fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Í eldhúsi er rúmgóð eyja þar sem eldavél er, fyrir ofan eyjuna er háfur. Flísar á gólfi. Öll tæki í eldhúsi fylgja með við sölu. 
Baðherbergi: Innrétting með neðriskápum ásamt háum handklæðaskáp. Sturtuklefi, vegghengt salerni og handklæðaofn. Rýmið er flísalagt í hólf og gólf.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með stórum fataskáp. Flísar á gólfi.
Herbergi: Flísar á gólfi, ekki er fataskápur í minna herberginu.
Sólstofa: Snýr til norðurs og er með gólfsíðum gluggum. Frábært útsýni út fjörðinn.
Þvottahús/geymsla: Er inn af forstofu, þar er gott bekkjarpláss og pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Tveir minni skápar eru í rýminu.
Þakverönd: Út frá sólstofu er gengið á litlar svalir, þar er hringstigi upp á timburverönd með skjólveggjum, þar er geymsluskúr. Samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir heitum potti á þakverönd. Frábært útisvæði með útsýni til allra átta. 

- Eigninni fylgir stæði í bílakjallara.
- Þvottaaðstaða fyrir bíla í bílakjallara.
- Sér geymsla í kjallara - skráð 7,7 fm.
- Lyfta er í blokkinni.
- Gólfhiti í öllum rýmum.
- Einstök eign!
- Eignin er í einkasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á [email protected] eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á [email protected] eða í síma 696-1006.
Sibba á [email protected] eða í síma 864-0054.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
87.000.000 kr.125.00 696.000 kr./m²225972216.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
115

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

54.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

54.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

57.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
128

Fasteignamat 2025

67.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
128

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

63.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

69.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.950.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

67.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

62.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.400.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
134

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband