09.10.2023 1169964

Söluskrá FastansSkarðshlíð 11

603 Akureyri

hero

19 myndir

37.900.000

436.636 kr. / m²

09.10.2023 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.10.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.8

Fermetrar

Fasteignasala

Byggð

[email protected]
464-9955
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955

Skarðshlíð 11 E (201) 

Rúmgóð þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi miðsvæðis á Akureyri með frábæru útsýni til suðurs. Eigninni fylgir geymsla í sameign sem er ekki hluti af skráðri fermetratölu eignar samkv. HMS. Húsið hefur fengið ágætt viðhald undanfarin ár. 

Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, eigninni tilheyrir einnig sér geymsla í sameign og hlutdeild í hjóla og vagna geymslu. 

Anddyri með flísum á gólfi
Stofa er parketlögð, þar er útgengi út á steyptar svalir til suðurs með frábæru útsýni. 
Eldhús með nýlegu parketi á gólfi, eldri hvít innrétting með bakaraofn í vinnuhæð. Gluggi til norðurs.
Baðherbergi með glugga. Gólfið er dúklagt, tengi fyrir þvottavél.  
Svefnherbergin eru tvö bæði með parketi á gólfi, skápur er í hjónaherbergi.

Annað: 
-Eignin er í útleigu og hefur leigjandi mögulega áhuga á að halda áfram að leigja
-Lítill skápur er á gangi til móts við minna svefnherbergi
-Sérgeymsla í sameign hússins er 6,6 fm.
-Rúmgóð hjóla- og vagnageymsla í kjallara 
-Málað fyrir ca. 2 árum síðan
-Búið að endurnýja plan og stéttar auk þess sem endurnýjaðar voru lagnir fyrir klóak og kalt vatn og heimtök fyrir rafmagn að húsi
-Búið að skipta um þakrennur 
-Stutt í nýjan ungbarnaleikskóla í Glerárhverfi auk grunnskóla og íþróttaaðstöðu Þórs
-Gler komið á tíma

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.100.000 kr.86.80 173.963 kr./m²215025217.12.2013

27.200.000 kr.86.80 313.364 kr./m²215025211.06.2019

23.500.000 kr.86.80 270.737 kr./m²215025529.07.2021

30.500.000 kr.86.80 351.382 kr./m²215025502.03.2022

36.500.000 kr.86.80 420.507 kr./m²215025510.11.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Íbúð A á jarðhæð
77

Fasteignamat 2025

35.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.300.000 kr.

020101

Íbúð B á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

38.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.100.000 kr.

020102

Íbúð C á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

28.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

28.450.000 kr.

020103

Íbúð D á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

46.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.500.000 kr.

020201

Íbúð E á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

37.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.600.000 kr.

020202

Íbúð F á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

28.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

28.150.000 kr.

020203

Íbúð G á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

45.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.100.000 kr.

020301

Íbúð H á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

36.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.150.000 kr.

020302

Íbúð I á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

27.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

27.800.000 kr.

020303

Íbúð J á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

44.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband