27.06.2024 1169414

Söluskrá FastansSunnusmári 13 (602)

201 Kópavogur

hero

Verð

75.900.000

Stærð

92

Fermetraverð

825.000 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

29.650.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 65 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir nýjan áfanga í sölu við Sunnusmára í Kópavogi. Sunnusmári 9-13 er lyftuhús með 69 íbúðum í þremur stigagöngum. Íbúðirnar eru vel skipulagðar, á bilinu 64-193 fm. innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja öllum íbúðum. íbúðum er skilað án megin gólfefna. Bílastæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Húsið er einangrað og klætt að utan og því viðhaldslétt. Smárinn er nýtt borgarhverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í alla helstu þjónustu og verslun.

íbúð 602 – Þriggja herbergja íbúð á sjöttu hæð.


Nánari lýsing eignar

Anddyri með fataskáp. Eldhús með fallegri innréttingu frá Nobilia, lýsing er undir efri skápum. Í eldhúsi verður innbyggður ísskápur og uppþvottavél, spanhelluborð, vifta og blástursofn. Stofa með gluggum til suðvesturs og útgegni út á svalir. Svefnherbergin eru tvö með fataskápum. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, walk-in sturtu, handklæðaofni, innréttingu og upphengdu salerni. Sér þvottahús er innan íbúðar með flísum á gólfi. Eigninni fylgir 9 fm. geymsla í kjallara.


Kaupendur greiða Skipulagsgjald 0,3% af væntalegu brunabótarmati. Áætluð afhending er Janúar 2024


Verktakinn er ÞG-verk sem hefur yfir 20 ára reynslu og hefur frá 1998 byggt þúsundir íbúða fyrir ánægðar fjölskyldur. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð fyrirtækisins. Meginmarkmið ÞG-verk er að skila góðu verki og eiga traust og áreiðanleg samskipti við sína viðskiptavini.


Nánari upplýsingar veita:

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 691-2312 eða [email protected]

Stefán Jóhann Stefánsson löggiltur fasteignasali í síma 659-2634 eða [email protected]

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband