Söluauglýsing: 1169173

Álfaskeið 70

220 Hafnarfjörður

Verð

59.800.000

Stærð

111.2

Fermetraverð

537.770 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

53.950.000

Fasteignasala

Croisette

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 34 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

CROISETTE.HOME Kynnir í einkasölu bjarta og fallega 105,3 fm endaíbúð á efstu hæð með einstaklega fallegu útsýni yfir Hafnarfjörðinn. ​​​​​Eignin er vel skipulögð með 4 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi auk 5,9 fm geymslu í sameign. Eigninni tilheyrir bílskúrsréttur. Göngufæri í leikskóla, grunnskóla og Íþróttastarf FH sem og stutt í alla helstu þjónustu. Allar nánari upplýsingar veita Þorbirna Mýrdal Aðstoðarmaður fasteignasala í S: 888-1644 eða [email protected] og Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða [email protected]

**Vinsamlegast hafið samband til að fá söluyfirlit**

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGNINA Í 3-D

Fasteignamat 2024: 62.450.000 kr.

Nánari lýsing: 
Anddyri og gangur: Gott anddyri með stórum hvítum fataskáp með háglans hurðum. Á ganginum er stór innbyggður fataskápur með retro rennihurðum. Hvítar flísar á gólfi.
Eldhús: Opið eldhús við gang, hvít innrétting með flísum á milli innréttinga. Tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með einstaklega fallegu útsýni yfir lækinn og Hamarinn. Útgengt út á svalir. Viðarparket á gólfi.
Stofuherbergi: Gott herbergi með skáp. Viðarparket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með stórum þreföldum opnum skáp. Viðarparket á gólfi.
Barnaherbergi 1: Ágætt herbergi með skáp. Viðarparket á gólfi.
Barnaherbergi 2: Rúmgott, herbergi með stórum hvítum skáp. Viðarparket á gólfi.
Baðherbergi: Hvít innrétting. Baðkar með sturtu. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara en einnig er sameiginlegt þvottahús í sameign. Flísar á öllum veggjum og dúkur á gólfi.

Nánari upplýsingar veita: 
Þorbirna Mýrdal Aðstoðarmaður fasteignasala í S: 888-1644 eða [email protected]
Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða [email protected] 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband