05.10.2023 1168957

Söluskrá FastansSjávarborg 4

190 Vogar

hero

39 myndir

74.900.000

695.450 kr. / m²

05.10.2023 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.10.2023

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107.7

Fermetrar

Gólfhiti
Snjóbræðsla
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sjávarborg 4A, glæsilegt klætt raðhús með sjávarútsýni á þessum skemmtilega stað í vaxandi hverfi í Vogunum. Húsið er skráð 107,7 fm að stærð samkvæmt fmr.
einstakt skipulag þar sem hver fermeter er nýttur til fulls. Húsin skilast fullbúin (samkvæmt skilalýsingu) þau skilast einnig með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp með frysti.
Aukin lofthæð er í húsinu ásamt golfsíðum gluggum sem hleypa góðri birtu inn í húsin, skjólgóðir garðar með veröndum þar sem möguleiki er á að setja niður heitan pott. 


Skipting eignarinnar: Forstofa, fjögur svefnherbergi, stofa, borðstofa og eldhús, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, geymsla.

Nánari upplýsingar um hverfið smella hér

Nánari lýsing:
Flísalögð forstofa með góðum forstofu skáp. Bjart alrými með golfsíðum gluggum, rýmið saman stendur af eldhúsi, borðstofu og stofu.
Eldhúsið er ljósgrátt melamine með Quartz borðplötu, innbyggðum ísskáp með frysti og uppþvottavél.
Fjögur svefnherbergi með fataskápum og eru þeir í sama lit og eldhúsið og tóna því vel saman.
Baðherbergið er flísalagt með 60x60 cm flísum, sturtu og upphengdu klósetti. Baðherbergisinnréttingin er hvít og aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsluloft er inn af einu af svefnherbergjanna en þar er stigi upp, rýmið væri hægt að nýta í ýmsa hluti.
Lóðin verður jöfnuð og tyrfð. Verandirnar á bakhlið eru úr timbri og skjólveggur er á milli húsa. Stéttir og bílastæði við aðkomuhlið íbúða eru hellulögð og snjóbræðsla í gangstéttum. Bílastæði eru fyrir framan hvert hús. Sameiginlegur geymsluskúr er á lóðinni fyrir dekk eiganda húsana,
einnig er annar skúr sem fyrir slátturvél og orf sem fylgir og verður í eigu húsfélagsins í lengjunni.

- Húsin skilast fullbúin samkvæmt skilalýsingu hússins.
- Hönnuður hússins er TEIKNA - Teiknistofa arkitekta.
- Innréttingar frá Parka.
- Í eldhúsum er spanhelluborð, bakaraofn, innbyggð vifta, innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti, fylgir með kaupunum.
- Mögulegt verður að setja rafbílahleðslu við húsin, þ.e. ídráttarlagnir í lóð verða til staðar.
- Gólfhiti er í öllum húsunum og er Danfoss með stýrikerfi fyrir hvert rými.
- Lagnaleið er fyrir heitan pott.
- Aukin lofthæð.
- Nánari upplýsingar um skil má finna í skilalýsingu seljanda.


Golfefni eru vönduð frá Parka:
Anddyri og baðherbergisgólf eru flísalögð.
Önnur gólf er lögð með harðparketi Light Cracket Oak 8 mm.

Staðsetningin:
Grænabyggð er sérstaklega vel staðsett fyrir þá sem vilja vera í nágreni við höfuðborgarsvæðið en í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi. 
Vogar er einstaklega barnvænt sveitafélag og þar er stutt í alla helstu þjónustu og tómstundir, sem þýðir minni tími í skutl og meiri tími til að njóta. Þá er óspillt náttúra aðeins steinsnar frá hverfinu.
Grænabyggð er mitt á milli tveggja stærstu atvinnukjarna landsins. 
Í aðra áttina er höfuðborgarsvæðið í um 15 mínútna akstursfjarlægð og í hina áttina er Keflavíkurflugvöllur í svipaðri fjarlægð, en gert er ráð fyrir mikilli fjölgun starfa í tengslum við flugvöllinn á komandi árum.
Þá eru fjölmörg störf tengd ferðaþjónustu á svæðinu og má til dæmis nefna Bláa Lónið í því samhengi


Fáðu nánari upplýsingar og bókaðu skoðun hjá sölumönnum Ás fasteignasölu: 
Stefán Rafn Sigurmannsson löggiltur fasteignasali s. 655-7000 / [email protected]
Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali s. 772-7376 / [email protected]
Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali s. 820-9699 / [email protected]
Eiríkur Svanur Sigfússon lgfs. s. 862-3377 / [email protected]


Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
74.900.000 kr.107.70 695.450 kr./m²252008508.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband