04.10.2023 1168372

Söluskrá FastansSkerjabraut 11

245 Sandgerði

hero

20 myndir

67.900.000

468.276 kr. / m²

04.10.2023 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.10.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

145

Fermetrar

Fasteignasala

Stuðlaberg

[email protected]
896-5464
Bílskúr
Sólpallur
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu fimm 4ra herbergja 145fm raðhús þar af 27fm bílskúr við Skerjabraut 9-17, Suðurnesjabæ. Um er að ræða nýtt fullbúið hús þar sem innkeyrslan verður malbikuð og hellulögð að hluta, sólpallur í suð-vestur. Mikið útsýni yfir grasilagða náttúru og til sjávar.

Um er að ræða timburhús sem afhendist fullfrágengið jafnt að innan sem að utan. 
Lóðin grasilögð.  Sólpallur með lagnaleið fyrir heitan pott. Lagnaleið er fyrir rafmagnshleðslu.
Útveggjaklæðning er timbur.

******Inni myndir eru úr minni eign frá sama verktaka og eru þær aðeins til viðmiðunar við lokafrágang á eigninni*******


Parket er á gólfum í herbergjum, stofu, eldhúsi og gangi og flísar eru á forstofu og á baðherbergi. 
Falleg hvít innrétting er í eldhúsi ásamt  tækjum, helluborð, ofn. 
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er falleg hvít innrétting, upphengt salerrni og flísalögð sturta. Hreinlætistæki frá Tengi.
Herbergin eru þrjú og eru þau parketlögð.
Stofa er parketlögð og hurð er út á verönd að aftan frá stofu.
Hiti er í öllum gólfum hússins, Rehau stýritæki fyrir gólfhita. 
Bílskúrinn 27fm með epoxy á gólfi.
Gólfefni og hurðir frá Birgisson.


Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-5464 eða 420-4000
[email protected]

Magnús Þórir Matthíasson
Lögg. fasteignasali
s. 895-1427 eða 420-4000
[email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
67.900.000 kr.145.00 468.276 kr./m²252889901.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
67.900.000 kr.468.276 kr./m²04.10.2023 - 27.10.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
145

Fasteignamat 2025

65.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband