03.10.2023 1168064

Söluskrá FastansSkálatún 13

600 Akureyri

hero

26 myndir

87.900.000

596.336 kr. / m²

03.10.2023 - 24 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.10.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

147.4

Fermetrar

Fasteignasala

Eignaver

[email protected]
460-6060
Bílskúr
Snjóbræðsla
Sólpallur
Verönd
Garðskúr

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignaver 460-6060

Falleg, nýleg ( 2006 ) og björt 4ra herbergja íbúð í parhúsi með innbyggðum bílskúr á frábærum stað í Naustahverfi.  Húseignin er í suðurenda, samtals 147,4 fm. 


Nánari lýsing:

Forstofa, flísar á gólfi og fataskápur. 
Hol/gangur, flísar á gólfi og fataskápur. 
Svefnherbergin eru þrjú.  Flísar á gólfum herbergja og fataskápar í þeim öllum. 
Baðherbergið er fallegt og rúmgott, flísar á gólfi og á veggum uppí loft. Hornbaðkar með nuddi, sturta, upphengt WC og handklæðaofn. 
Stofan er rúmgóð og fín, flísar á gólfi og frá stofu er farið út á steypta verönd með skjólveggjum og síðar á lóð. 
Eldhúsið er með vandaðri og fallegri innréttingu, flísar á gólfi. 
Þvottahúsið er með mjög góðri innréttingu, flísar á gólfi. 
Bílskúr, flísar á gólfi og góð lofthæð.

Annað:
- Mjög vel með farin eign, sami eigandi frá upphafi. 
- Frábær staðsetning, rúmgott svæði allt í kring.
- Örstutt í leik- og grunnskóla. 
- Garðskúr á lóð fylgir.
- Lítil tjörn er á lóð, lýsing við tjörnina.
- Tvöföld hurð út á sólpall.
- Snjóbræðsla er tengd í bílastæði fyrir framan bílskúrshurð og í tröppum að íbúð. Snjóbræðslulagnir eru í stétt og verönd vestan við hús, ótengt. 
- Lagnir eru til staðar fyrir heitan pott á verönd. 
- Innfelld lýsing í íbúð. 

- Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. 

Nánari upplýsingar veita:
Begga           s: 845-0671   / [email protected]
Arnar             s: 898-7011   / [email protected]
Tryggvi          s: 862-7919   / [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.900.000 kr.147.70 155.044 kr./m²228939923.06.2006

85.500.000 kr.147.40 580.054 kr./m²228939919.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
147

Fasteignamat 2025

84.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband