01.10.2023 1167267

Söluskrá FastansKambasel 23

109 Reykjavík

hero

32 myndir

110.900.000

617.827 kr. / m²

01.10.2023 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.10.2023

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

179.5

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
856 3566
Bílskúr
Há lofthæð
Heitur pottur
Sauna
Svalir
Verönd
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA OG INGUNN BJÖRG KYNNA FALLEGT OG VEL SKIPULAGT ENDARAÐHÚS TEIKNAÐ AF KJARTANI SVEINSSYNI, Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ STÓRUM SUÐURSVÖLUM OG VERÖND MEÐ HEITUM POTTI. HÚSIÐ HEFUR VERIÐ TÖLUVERT ENDURNÝJAÐ AÐ UTAN SEM INNAN.  

ATH! VINSAMLEGA BÓKIÐ SKOÐUN Á [email protected] eða í síma 856 3566. 


     * NÝLEG ELDHÚSINNRÉTTING
     * ÞAK ENDURNÝJAР
     * NÝLEGIR OFNAR Í ÖLLUM HERBERGJUM
     * RÚMGÓÐAR SUÐURSVALIR
     * VERÖND MEÐ HEITUM POTTI
     * 4 - 5 SVEFNHERBERGI
     * MIKIL LOFTHÆÐ Í STOFU
     * RÚMGOTT ÞVOTTAHÚS 
     * GEYMSLURÝMI FYRIR OFAN ÞVOTTAHÚS
     * BÍLSKÚR MEÐ RAFHLEÐSLUSTÖÐ

     Mjög gott fjölskylduhús í vinsælu hverfi þar sem stutt er í skóla og alla helstu þjónustu.

Eignin er skráð skv. hms 179,5 fm þar af bílskúr 22,8 fm og skiptist í forstofu, 2 baðherbergi, stofu, eldhús, borðstofu og 4-5 svefnherbergi.
Fasteignamat næsta árs verður 94.900.000


Nánari lýsing: 
Neðri hæð:
Forstofa:
Flísar á gólfi. Fatahengi.
Herbergi1: Inn af forstofu. Plastparket á gólfi. 
Herbergi 2: Rúmgott herbergi sem er á teikningu 2 herbergi. Auðvelt að breyta því aftur í tvö. Plastparket á gólfi.
Herbergi 3: Hjónaherbergi. Rúmgott með aðgengi út á verönd með heitum potti. Plastparket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Sturtuklefi og sauna. 
Sauna: Saunaklefi inn af baðherbergi. 
Gangur: Plastparket á gólfi. Fataskápur með rennihurð.
Hol: Rúmgott hol með fallegum stiga sem liggur á efri hæð. Plastparket á gólfi. 
Bílskúr: 22 fm bílskúr. Rafhleðlsustöð. Vaskur, heitt og kalt vatn. Gluggi með opnanlegu fagi. Gönguhurð. 

Efri hæð: 
Eldhús:
Falleg hvít innrétting sem nýlega var endurnýjuð. Fibo trespo plötur á  milli efri og neðri skápa. Góður borðkrókur. Harðparket á gólfi. 
Stofa: Rúmgóð og björt. Mikil lofthæð. Harðparket á gólfi. 
Borðsstofa: Harðparket á gólfi. Útgengt á suðursvalir. 
Svalir: Mjög rúmgóðar 20 fm svalir sem snúa til suðurs. Epoxy á gólfi. 
Herbergi 4: Rúmgott herbergi sem bætt var við inn af stofu. Harðparket á gólfi.  
Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi. Nýlegt salerni. 
Þvottahús: Rúmgott og bjart þvottahús. Gluggi með opnanlegu fagi.
Geymsluloft: Mjög stórt geymsluloft er fyrir ofan hluta efri hæðar. 

Að sögn seljenda hafa eftirfarandi framkvæmdir farið fram á undanförnum árum:
Eldhúsinnrétting endurnýjuð ásamt gólfefnum efri hæðar ( fyrir utan votrými) og á stiga árið 2019. 
Skipt var um timbur á þaki sem þörf var á. Allan pappa og bárujárn ásamt rennum á þaki árið 2020. 
Skipt um alla ofna,krana og hitastilla  á ofnum í húsi og bílskúr. Skipt um báða þrýstijafnara, hitastýring sett í bílaplan. GG Lagnir 2019.
Inndælingar í sprungur hjá stofugluggum og á gafli húss 2017. Múrviðgerðir utanhúss sem þörf var á 2018. Hús málað að utan 2019.
Skipt um öll öryggi í báðum rafmagnstöflum árið 2021.
Verönd endurnýjuð bak við hús og settur rafmagnspottur á verönd árið 2021.
Rafhleðslustöð fyrir bíla sett upp árið 2022.


Nánari upplýsingar veitir:
Vilborg Gunnarsdóttir, lgfs s 891 8660 / [email protected]
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
179

Fasteignamat 2025

100.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband