26.09.2023 1165617

Söluskrá FastansIngólfsstræti 3

101 Reykjavík

hero

24 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

26.09.2023 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.10.2023

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

171.6

Fermetrar

Fasteignasala

Valborg

[email protected]
8954000
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valborg ehf kynnir eignina Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík, til útleigu, Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á besta stað í miðbænum á 4. og 5. hæð með miklu útsýni yfir borgina og nágrenni, nánar tiltekið eign merkt 04-01,   Um er að ræða 6 rúmgóðar skrifstofur og eitt stórt og bjart fundarherbergi á 5. hæð með 25 fm svölum.  Innangengt á milli hæða innan skrifstofunnar. Glæsileg eining.  Tilvalið fyrir lögfræðinga, arkitekta og eða t.d. lítið hugbúnaðarfyrirtæki. Húsnæðið er að hluta til undir súð og því stærra en fermetratölur segja til um.  Sameign og stigagangur mjög snyrtilegt.

Nánari upplýsingar veitir Elvar Guðjónsson viðskfr og lögg fasteignasali, í síma 8954000, tölvupóstur [email protected].


Eignin Ingólfsstræti 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-4539, birt stærð 171.6 fm.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
11 skráningar
Tilboð-26.09.2023 - 01.10.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 11 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Veitingahús á 1. hæð
187

Fasteignamat 2025

128.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

127.950.000 kr.

030201

Skrifstofa á 2. hæð
137

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.100.000 kr.

030301

Skrifstofa á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

69.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

030401

Skrifstofa á 4. hæð
171

Fasteignamat 2025

85.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. HúðflúrstofaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta 2. hæð þannig að komið er fyrir aðstöðu fyrir húðflúrstofu í húsinu á lóð nr. 3 við Ingólfsstræti .

  2. KvisturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja kvist á 5. hæð, síkka glugga á 3. hæð og gera þakglugga á vesturhlið, einnig er gerð grein fyrir áður gerðu millilofti á 4. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 3 við Ingólfsstræti. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. apríl 2012. Áður gert milliloft: 79,7 ferm. Stækkun 20,9 rúmm.

    8500 + 1777

  3. KvisturFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja kvist á 5. hæð, síkka glugga á 3. hæð og gera þakglugga á vesturhlið, einnig er gerð grein fyrir áður gerðu millilofti á 4. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 3 við Ingólfsstræti. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. apríl 2012. Áður gert milliloft: 79,7 ferm. Stækkun xx rúmm.

    8500 + xx

  4. KvisturFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja kvist á 5. hæð, síkka glugga á 3. hæð og gera þakglugga á vesturhlið atvinnuhúss á lóð nr. 3 við Ingólfsstræti. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. apríl 2012. Stækkun xx rúmm.

    8500 + xx

  5. Br. á skemmtistaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til innanhúss breytinga sem felast í 35 cm hækkun hluta gólfs í veitingastað á 1. hæð húss á lóð nr. 3 við Ingólfsstræti.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband