25.09.2023 1165329

Söluskrá FastansKleppsvegur 78

104 Reykjavík

hero

33 myndir

136.700.000

539.463 kr. / m²

25.09.2023 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.09.2023

5

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

253.4

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
891 8660
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA OG INGUNN BJÖRG KYNNA FALLEGT 253,4 FM, ÁTTA HERBERGJA PARHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM ( ÞREMUR PÖLLUM ) VIÐ KLEPPSVEG 78. 
FRÁBÆRT FJÖLSKYLDUHÚS Í LAUGARDALNUM.
Fasteignamat næsta árs er 140.250.000

* PVC DÚKUR SETTUR Á ÞAK 2020
* MÚRVIÐÐGERÐIR UTANHÚSS 2020
* HÚS MÁLAÐ AÐ UTANVERÐU 2021

* MÚRVIÐGERÐIR Á TRÖPPUM UTANHÚSS 2022
* GLUGGAR ENDURNÝJAÐIR Á EFRI HÆÐ FRAMHLIÐAR 2020
* GLUGGAR ENDURNÝJAÐIR Í ÞREMUR HERBERGJUM


ATH! VINSAMLEGA BÓKIÐ SKOÐUN Á [email protected] eða í síma 891 8660. 

Nánari lýsing eignar:
Neðri hæð: 

Forstofa: Mjög rúmgóð forstofa með fatahengi.
Herbergi 1: Rúmgott, fataskápur, parket á gólfi.
Herbergi 2: Rúmgott parket á gólfi. 
Herbergi 3: Rúmgott herbergi sem í dag er nýtt sem geymsla. 
Herbergi 4: Samanstendur af svefnherbergi, rými fyrir framan herbergi sem nýtt er sem lítil stofa, fataherbergi. Parket á gólfi. Ekki er full lofthæði í þessu rými. 
Baðherbergi: Flísalagt að hluta, sturta, vaskur og salerni. 
Köld útigeymsla er undir svölum sem að núverandi eigendur bættu við. Ekki var sótt um leyfi frá byggingarfulltrúa fyrir þessum breytingum. 

Pallur: 
Hjónaherbergi:
Rúmgott og bjart með útgegni á suðursvalir. Gott skápapláss, parket á gólfi. 
Herbergi 5: Rúmgott herbergi sem breytt hefur verið úr tveimur herbergjum í eitt. Hurð er til staðar og því auðvelt að breyta aftur í fyrra horf. 
Baðherbergi: Flísalagt, baðkar, nýleg innrétting. 

Efri hæð: 
Stofa: Mjög rúmgóð og björt stofa. Parket á gólfi. 
Borðsstofa: Rúmgóð og björt í opnu rými með stofu. 
Eldhús: Upprunaleg innrétting sem hefur verið máluð. Fínn borðkrókur. 
Þvottahús: Mjög rúmgott þvottahús / búr, inn af eldhúsi. 

Garður og lóð: Húsið stendur á 1266 fm lóð. Gróinn fallegur garður. Köld útigeymsla er undir svölum sem að núverandi eigendur bættu við.
Ekki var sótt um leyfi frá byggingarfulltrúa fyrir þessum breytingum. 

Bílskúr: 20 fm bílskúr. Hellulagt bílaplan fyrir framan bílskúr, einnig hellulagt bílaplan fyrir framan hús þar sem pláss er fyrir þrjá bíla. 

Ath. Húsið er ekki skv. upprunalegum teikningum. 


Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / [email protected]
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
253

Fasteignamat 2025

149.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

140.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband