25.09.2023 1165204

Söluskrá FastansKlettás 10

210 Garðabær

hero

39 myndir

119.900.000

806.321 kr. / m²

25.09.2023 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.10.2023

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

148.7

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
767-0000
Bílskúr
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Fallegt og vel staðsett endaraðhús á tveimur hæðum við Klettás 10 í Garðabæ. Eignin er skráð 148,7 fm en húsið er heldur stærra þar sem efri hæðin er að hluta undir súð. Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, eldhús, stofu / borðstofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og bílskúr. Í dag hefur bílskúr verið breytt í auka svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: [email protected] 

Neðri hæðin:

Forstofa: Komið er inn í teppa- og parketlagða forstofu.
Gestasalerni: Inn af forstofu er gestasalerni með snyrtilegri innréttingu, upphengdu klósetti og flísalagða veggi. Hiti er í gólfi.
Barnaherbergi I: Inn af forstofu er gengið upp í rúmgott unglingaherbergi með skápum, 2 gluggum og flísum á gólfi.
Þvottahús: Með innréttingu, skáp og skolvaski. Flísar á gólfi.
Bílskúr/geymsla: Inn af þvottahúsi er bílskúr/geymsla með hillum, fataskáp, heitu og köldu vatni. Flísar á gólfi. Bílskúrshurð er opnanleg. 
Eldhús: Eldhúsið er ný standsett, opið og rúmgott með fallegri nýrri innréttingu ásamt eyju frá KVIK innréttingum. Nýr stór innfelldur vaskur með nýjum blöndunartækjum. Nýtt Siemens extra boost spanhelluborð, nýr Siemens blástursofn, ný innbyggð AEG extra silent uppþvottavél og nýr stór innbyggður Samsung ísskápur með frystihólfum.
Búr/Geymsla: Inn af eldhúsi (undir stiga) hefur verið útbúið búr/geymsla með góðum geymsluhillum.
Stofa/Borðstofa:  Stofan og borðstofan er björt og opin með stórum gluggum í tvær áttir, Mammot harðparket á gólfi og hljóðsvistunarplötur á sjónvarpsvegg. Úr stofu er steinsteyptur stigi upp á efri hæðina.
Garðurinn: Út frá stofu er gengið út á hellulagða verönd sem snýr í suð/vestur. Garðurinn er afgirtur og skjólsæll. Góður geymsluskúr er í garðinum með rafmagni og lýsingu. 
 
Efri hæðin:
Stigahol:
Upp á efri hæð hússins liggur teppalagður stigi. Nýlagt „kókosteppi“ (african spirit), gerviefni sem er barnvænt og sem er auðvelt að þrífa. Einnig var sett undirlag undir teppið til að auka mýkt og endingu.
Hol/Sjónvarpsrými: Tengir saman allar vistaverur á efri hæðinni. Hátt til lofts og innbyggð lýsing á hæðinni, parket á gólfi
Hjónaherbergi: Er rúmgott, að hluta undir súð og er með góðum fataskáp, parket á gólfi. Út frá hjónaherberginu er útgengt út á rúmgóðar vestur svalir með frábæru útsýni yfir Garðahraunið, Álftanesið og víðar.
Barnaherbergi II: Rúmgott barnaherbergi með mikla lofthæð og góðum fataskáp, parket á gólfi.
Barnaherbergi III: Rúmgott barnaherbergi að hluta til undir súð, gluggar í tvo vegu, parket á gólfi.
Baðherbergi: Er með hornbaðkari og sturtuaðstöðu, snyrtileg innrétting, nýr vaskur og blöndunartæki, upphengt klósett, þakgluggi og flísar á gólfi og veggjum.

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: [email protected] 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
49.500.000 kr.148.70 332.885 kr./m²225440910.02.2016

70.000.000 kr.148.70 470.746 kr./m²225440926.05.2017

99.000.000 kr.148.70 665.770 kr./m²225440907.03.2022

119.000.000 kr.148.70 800.269 kr./m²225440921.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
15 skráningar
122.900.000 kr.826.496 kr./m²27.02.2024 - 01.03.2024
7 skráningar
119.900.000 kr.806.321 kr./m²06.09.2023 - 29.09.2023
2 skráningar
98.900.000 kr.665.098 kr./m²17.02.2022 - 25.02.2022
1 skráningar
69.900.000 kr.470.074 kr./m²07.04.2017 - 24.04.2017
1 skráningar
49.900.000 kr.335.575 kr./m²02.01.2016 - 29.01.2016
2 skráningar
52.600.000 kr.353.732 kr./m²08.08.2015 - 23.09.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 28 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

113.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

113.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband