20.09.2023 1163794

Söluskrá FastansMýrarland 8

800 Selfoss

hero

19 myndir

86.800.000

582.942 kr. / m²

20.09.2023 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.10.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

148.9

Fermetrar

Fasteignasala

Husfasteign Fasteignasala

[email protected]
862 1996
Bílskúr

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Mýrarland 8, Selfossi.
Fullbúið, bjart og nýlegt 148,9 fm parhús með bílskúr þar af er bílskúr 39,3 fm og er innangengt í hann. Húsið er byggt úr timbri árið 2018.  Að utan er það klætt með lituðu bárujárni.  Á þaki er bárujárn.  Gólfhitalagnir með stýringum.  Mulningur í bílaplani, framan við hús og við enda hússins. 

Forstofa með skáp.
Eldhús er með hvítri, háglans innréttingu með dökkri borðplötu, góð eldhústæki, innfeldur ísskápur og uppþvottavél.
Rúmgóð stofa með útgengi á lóð.
Baðherbergi með baðkari, walk in sturtu, með innbyggðum tækjum,  hvítri innréttingu, handklæðofni.  Útengt er á baklóð.
Þrjú svefnherbergi. Góður skápur í hjónaherbergi.
Hvítar yfirfeldar innihurðar.  Harðparket er á gólfum í alrými og herbergjum. Flísar eru á forstofu, baði og þvottahúsi.  Ljósar loftaþiljur.  Innfeld LED lýsing.  Epoxy er á gólfi í bílskúr.

Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  [email protected]  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Parhús á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

82.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband