20.09.2023 1163786

Söluskrá FastansHjallavegur 1

260 Reykjanesbær

hero

19 myndir

39.900.000

490.775 kr. / m²

20.09.2023 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.09.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

81.3

Fermetrar

Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu íbúð á þriðju hæð við Hjallaveg 1 með frábæru útsýni.
Hjallavegur 1, 260 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 03-05. Birt stærð 81.3 fm.
Stutt í alla helstu þjónustu, leikvöllur á baklóð, leikskólar og grunnskóli í göngufæri.


* Endurnýjaðar lagnir.
* Nýleg svalahurð og stofugluggi.
* Nýleg útidyrahurð.
* Rafmagnstafla endurnýjuð ásamt hluta af tenglum og rofum og ný jörð sett niður.
* Ljósleiðari kominn upp.

* Fáðu söluyfirlit og húsfélagsyfirlýsingu hér. 

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Sigurjón Rúnarsson Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 771-9820, tölvupóstur [email protected].
Og Elín Frímannsdóttir Lgf í síma 867-4885, tölvupóstur [email protected]


 
Nánari lýsing eignar:
Gólfefni eignarinnar eru flísar og parket.
Eldhús: Hefur lakkaða innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél.
Stofan er björt og með flísar á gólfum og útgengi út á stórar suður svalir með frábæru útsýni.
Herbergin eru tvö, með parket á gólfum. Stór fataskápur er í hjónaherbergi.
Baðherbergi hefur baðkar með sturtu, upphengt salerni og góð hvít innrétting með góðu skápaplássi. Flísar í hólf og gólf.
Þvottahús er innaf baði og er dúkur á gólfi.
Geymsla er á svefnherbergisgangi innan eignar ásamt sérgeymslu á sameiginlegum geymslugang jarðhæðar. 
Sameiginleg hjólageymsla er á jarðhæð. 
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
10.800.000 kr.81.30 132.841 kr./m²209341628.12.2006

11.500.000 kr.81.30 141.451 kr./m²209341020.12.2006

10.800.000 kr.81.30 132.841 kr./m²209341630.01.2007

12.800.000 kr.81.30 157.442 kr./m²209340425.04.2007

13.600.000 kr.81.80 166.259 kr./m²209340925.01.2008

14.800.000 kr.81.30 182.042 kr./m²209340330.01.2009

9.230.000 kr.81.80 112.836 kr./m²209341514.05.2010

10.500.000 kr.81.80 128.362 kr./m²209340924.02.2014

10.600.000 kr.81.30 130.381 kr./m²209340409.01.2015

9.400.000 kr.81.30 115.621 kr./m²209340718.11.2015

12.369.000 kr.81.30 152.140 kr./m²209341009.11.2015

22.100.000 kr.81.30 271.833 kr./m²209340426.06.2017

24.500.000 kr.81.30 301.353 kr./m²209340711.06.2019

24.000.000 kr.81.30 295.203 kr./m²209340409.01.2020

26.500.000 kr.81.30 325.953 kr./m²209341612.11.2020

34.000.000 kr.81.30 418.204 kr./m²209341017.03.2022

39.000.000 kr.81.30 479.705 kr./m²209341609.10.2023

44.500.000 kr.81.30 547.355 kr./m²209341028.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
13 skráningar
44.500.000 kr.547.355 kr./m²17.01.2024 - 19.01.2024
2 skráningar
39.900.000 kr.490.775 kr./m²20.09.2023 - 21.09.2023
1 skráningar
33.500.000 kr.412.054 kr./m²01.02.2022 - 20.05.2022
5 skráningar
26.500.000 kr.325.953 kr./m²05.08.2020 - 21.08.2020
1 skráningar
28.000.000 kr.344.403 kr./m²19.07.2020 - 06.08.2020
1 skráningar
24.900.000 kr.306.273 kr./m²29.11.2019 - 19.12.2019
1 skráningar
25.000.000 kr.307.503 kr./m²14.05.2019 - 01.06.2019
2 skráningar
11.000.000 kr.135.301 kr./m²05.06.2015 - 18.09.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 26 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð A á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.550.000 kr.

010104

Íbúð D á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

42.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

010102

Íbúð B á 1. hæð
81

Fasteignamat 2025

39.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.350.000 kr.

010103

Íbúð C á 1. hæð
81

Fasteignamat 2025

38.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.000.000 kr.

010201

Íbúð E á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

41.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.900.000 kr.

010206

Íbúð J á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

41.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.650.000 kr.

010202

Íbúð F á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

38.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.500.000 kr.

010203

Íbúð G á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

39.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.850.000 kr.

010204

Íbúð H á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

37.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.300.000 kr.

010205

Íbúð I á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

38.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.500.000 kr.

010301

Íbúð K á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.150.000 kr.

010306

Íbúð P á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

40.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.150.000 kr.

010302

Íbúð L á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

37.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.050.000 kr.

010303

Íbúð M á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

39.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010304

Íbúð N á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

38.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.550.000 kr.

010305

Íbúð O á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

37.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) sólpallur á þakiJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja sólpall fyrir íbúð 2. hæðar á hluta þaks viðbyggingar íbúðarhússins á lóð nr. 1 við Hjallaveg. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júlí 2004 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júlí 2004 fylgja erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, enda verði sótt um byggingarleyfi

  2. (fsp) sólpallur á þakiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja sólpall fyrir íbúð 2. hæðar á hluta þaks viðbyggingar íbúðarhússins á lóð nr. 1 við Hjallaveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband