18.09.2023 1163081

Söluskrá FastansHólavallagata 11

101 Reykjavík

hero

45 myndir

350.000.000

1.119.642 kr. / m²

18.09.2023 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.09.2023

8

Svefnherbergi

4

Baðherbergi

312.6

Fermetrar

Fasteignasala

Croisette

[email protected]
663-6700
Bílskúr

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
350.000.000 kr.313 1.119.642 kr./m²16.04.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

CROISETTE.HOME kynnir stórglæsilegt 312.6 fm einbýlishús á þremur hæðum við Hólavallagötu 11 í Reykjavík. Húsið skiptist í þrjár íbúðir, kjallaraíbúðin sem skiptist í baðherbergi, eldhús, stofu og er möguleiki á þremur svefnherbergjum, er undir framkvæmdum. Miðhæð skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og sólskála með útgengt á lítinn pall. Mikið búið að endurnýja. Efsta hæð skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu, sólskála, eldhús, og baðherbergi. Mikið upprunalegt nema eldhúsið. Virkileg falleg eign á einstökum stað við Landakotstún í rótgrónu og rólegu umhverfi, þótt aðeins sé um fimm mínútna gangur í miðbæinn.  Allar nánari upplýsingar veita Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða [email protected] og Eva Margrét Ásmundsdóttir Aðstoðarmaður fasteignasala í S: 822-8196 eða [email protected].

***EIGNIN VERÐUR AÐEINS SÝND Í EINKASKOÐUN - VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND TIL AÐ BÓKA***


Smelltu hér til að sækja söluyfirlit

Nánari lýsing:

Efsta Hæð 137,1 fm
Anddyri: Gengið er inn í fallegt anddyri með fatahengi og teppalögðum stiga.
Forstofa: Rúmgóð forstofa. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Gengið inn af forstofu. Falleg hvít innrétting. Baðkar og sturta. Handklæðaofn. Flísar á gólfi og veggjum að hluta til
Hjónaherbergi: Gengið inn af forstofu. Rúmgott og bjart herbergi með góðum skápum. Parket á gólfi.
Svefnherbergi/Skrifstofa: Bjart herbergi með horngluggum sem vísa að Landakotskirkju. Parket á gólfi.
Eldhús: Rúmgott og bjart eldhús með útsýni yfir Hallgrímskirkju. Falleg, nýleg hvít háglans innrétting og borðkrókur. Parket á gólfi.
Stofa: Stór og björt stofa. Parket á gólfi.
Borðstofa: Falleg og rúmgóð borðstofa. Hægt að ganga inn í eldhús og sólstofu. Parket á gólfi
Sólstofa: Falleg rúmgóð sólstofa með flísum á gólfi

Mið Hæð 142,9
Forstofa: Gengið er inn í rúmgóða og bjarta forstofu með góðu skápaplássi. Flísar á gólfi.
Eldhús: Bjart og rúmgott eldhús með nýlegri hvítri innréttingu. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Gott herbergi með útsýni yfir Landakotskirkju. Gott skápa og hillupláss. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Virkilega fallegt baðherbergi. Walk in sturta og upp hengt salerni. Falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi. Handklæðaofn. Flísar á gólfi og veggjum.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott og bjart herbergi með stórum hornglugga með útsýni yfir Landakotstún og kirkju.

Kjallara íbúð:
Kjallara íbúðin er 153.8 fm og er ekki skráð í fermetrafjöldi eignarinnar samkvæmt þjóðskrá. Íbúðin er undir framkvæmdum en skiptist í baðherbergi, eldhús, stofu með möguleika á þremur svefnherbergjum. 

Eigninni fylgir góður bílskúr sem er 32,6 fm


Nánari upplýsingar veita: 
Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða [email protected] 
Eva Margrét Ásmundsdóttir Aðstoðarmaður fasteignasala í S: 822-8196 eða [email protected] 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
32 skráningar
350.000.000 kr.1.119.642 kr./m²24.02.2023 - 21.09.2024
1 skráningar
Tilboð-08.12.2023 - 12.01.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 33 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
312

Fasteignamat 2025

246.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

229.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Stækkun og yfirbygging svalaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að útbúa sérinngang af palli fyrstu hæðar og byggja yfir vestursvalir á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Hólavallagötu. Stærð: Lokun svala, 3,7 ferm. og 10,0 rúmm. Gald kr. 4.100 + 410

    Grenndarkynningu ólokið

  2. Stækkun og yfirbygging svalaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að útbúa sérinngang af palli fyrstu hæðar og byggja yfir vestursvalir á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Hólavallagötu. Stærð: Lokun svala, 3,7 ferm. og 10,0 rúmm. Gald kr. 4.100 + 410

    Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu Vísað til athugasemda á umsóknarblaði


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband