15.09.2023 1162529

Söluskrá FastansFrakkastígur 12

101 Reykjavík

hero

19 myndir

61.900.000

1.185.824 kr. / m²

15.09.2023 - 63 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.11.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

52.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 
Árborgir fasteignasala kynna til sölu vel skipulagða 2ja herb. 52,2 fm íbúð við Frakkastíg 12 í Reykjavík. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 52,2 fm. að auki eru c.a. 6 fm. suður svalir.
Eignin skiptist í stofu með eldhúsi í opnu rými, eitt svefnherbergi, hol og baðherbergi.


Nánari lýsing á íbúð:
Forstofa/hol: fatahengi, parket á gólfi.
Eldhús: Nýleg hvítlökkuð innrétting, flísar milli innréttinga, parket á gólfi. Tengi er fyrir þvottavél í eldhúsinnréttingu.
Stofa: Björt og opin með útgengi út á svalir.
Herbergi: Ágætlega rúmgott herbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergið með sturtu, flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting með spegli fyrir ofan.
Geymsla í sameign (6.5 fm) með máluðu gólfi. 
Sameiginlegt þvottahús í kjallara á vegum húsfélags. 
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Bílastæði í bílageymslu. Góð þvottaaðstaða er fyrir þrif á bílum.
Góð staðsetning í miðbæ Reykjavíkur, stutt er í verslanir og veitingahús, leikskóla- og grunnskóla og alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
[email protected]
Sigurður s: 8975930

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Veitingastaður á jarðhæð
142

Fasteignamat 2025

86.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

58.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
160

Fasteignamat 2025

111.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

111.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband