14.09.2023 1161999

Söluskrá FastansVesturbakki 7

815 Þorlákshöfn

hero

7 myndir

24.480.000

341.899 kr. / m²

14.09.2023 - 36 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.10.2023

0

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

71.6

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun Suðurnesja

[email protected]
894-2252

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir  atvinnuhúsnæði að Vesturbakka 7, Þorlákshöfn
 
Allar nánari upplýsingar hjá M. Sævar Pétursson sími. 894-2252 netfang [email protected]
 
Um er að ræða geymsluhúsnæði að Vesturbakka 7, á besta stað við höfnina í Þorláksshöfn.

Nánari lýsing:


Húsið skiptist í 12 einingar. Inntaksrými er í norður enda hússins og er sameiginlegt. Byggingin er á tveimur hæðum, neðri hæð er 71,6 m2 og milliloft er um 30 m2. Gólf eru járnbent, staðsteypt og vélslípuð.

Húsið skilast með ræstivask og hægt að koma fyrir salerni. Lóðin er malbikuð með nægum bílastæðum. Húsið skilast fullfrágengið samkvæmt lýsingu.

Uppbygging húss:
Húsið er byggt ofan á steypta sökkla með hefðbundinni staðsteyptri plötu.
Útveggir:
Burðargrind hússins er úr límtré, klædd með PIR Quad Core samlokueiningum frá Kingspan. Veggeiningar eru 80mm á þykkt með microrib áferð. Litur RAL 7016. Málningarhúð á veggeiningum er 55 míkron á þykkt og valin sérstaklega til að verjast betur gegn UV-geislun (upplitun) og veðrun.
Milliveggir:
Milliveggir eru úr álstoðum klæddir með spónarplötum og gifsi, einagraðir með steinull. Veggirnir verða sparslaðir og málaðir.
Hurðir:
Innkeyrsluhurðir eru frá Gluggatækni, litur RAL 7016 með samlitum trégluggum. Stærð hurða 380x400. Húsið er með vönduðum tré gluggum og hurðum. Litur RAL 7016.
Þak:
Þak er byggt upp með 100mm þykkum PIR Quad Core samlokueiningum frá Kingspan. Málningarhúð 200 míkron. Litur RAL 7016.

Á húsinu hvílir vaskkvöð kr 1.910.000 dags 01.12.2022, sem kaupandi yfirtekur.
 
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050.



Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
9 skráningar
24.480.000 kr.341.899 kr./m²28.07.2023 - 11.08.2023
29 skráningar
20.480.000 kr.286.034 kr./m²05.07.2022 - 01.08.2022
1 skráningar
21.480.000 kr.300.000 kr./m²01.10.2021 - 24.12.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 39 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Iðnaður á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

16.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

14.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband