13.09.2023 1161872

Söluskrá FastansHeiðarholt 6

230 Reykjanesbær

hero

23 myndir

38.000.000

582.822 kr. / m²

13.09.2023 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.09.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

65.2

Fermetrar

Fasteignasala

Allt

[email protected]
8682555
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT FASTEIGNASALA – kynnir í einkasölu: Heiðarholt 6 B, íbúð 302, 230 Keflavík - Efsta hæð. 
Eignin er sérstaklega opin og björt og mikið endurnýjuð. Stofa og borðstofa eru í sama rými með útgengi út á mjög rúmgóðar svalir meðfram allri íbúðinni, nýlegt parket á gólfi. Eldhús hefur nýlega innréttingu og nýleg tæki, góðan borðkrók og nýlegt parket á gólfi. Svefnherbergi er sérstaklega rúmgott með góðum klæðaskápum. Baðherbergi hefur stóra sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla í séreign fylgir íbúðinni og einnig hlutdeild í hjóla og vagnageymslu sem og þurrkherbergi.

Nánari upplýsingar veita:
Unnur Svava Sverrisdóttir, löggiltur fasteignasali á [email protected] eða í síma 8682555
Elínborg Ósk Jensdóttir, löggiltur fasteignasali á [email protected] eða í síma 8231334

Nýlegar framkvæmdir síðustu 2 ár:
* Þakjárn endurnýjað
* Ný gler í öllum gluggum
* Ný gólfefni frá Parka
* Baðherbergi endurnýjað með sturtubotni frá Innréttingar og tæki
* Vatnslagnir endurnýjaðar
* Ný rafmagnstafla
* Ný eldhúsinnrétting frá Ikea
* Nýr klæðaskápur í svefnherbergi frá Ikea
* Auka parket og gólflistar fylgja


Sameiginleg hjóla og vagna geymsla er á jarðhæð og einnig er sér geymsla með góðu hilluplássi.
Blokkin var máluð að utan fyrir um 5 árum og búið er að endurnýja heitt og kalt vatn.
Eignin er staðsett stutt frá grunn- og leikskóla ásamt íþróttasvæði í göngufæri við miðbæ Keflavíkur.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

43.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
46

Fasteignamat 2025

29.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

43.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

36.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.100.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

43.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

42.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

35.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

42.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband