11.09.2023 1161016

Söluskrá FastansHáaleitisbraut 37

108 Reykjavík

hero

19 myndir

56.900.000

798.036 kr. / m²

11.09.2023 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.09.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

71.3

Fermetrar

Fasteignasala

101 Reykjavík

[email protected]
771-5501
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Einkar vel staðsetta íbúð á þriðju hæð að Háaleitisbraut með einstöku útsýni til suðurs.

Komið er inn í snyrtilega sameign. Gengið upp á þriðju hæð að íbúð fyrir miðju.
Forstofa parketlögð og rúmgóð.
Baðherbergi endurnýjað fyrir ca. 4 árum flísalagt gólf og veggir, upphengt salerni, sturtuklefi og nett handlaug.
Eldhús rúmgott, dúkur á gólfi, innrétting, efri og neðri skápar. Eldavél, vifta og gott borðpláss og rúmgóður borðkrókur. Gluggi snýr í suður með fallegu útsýni að borg og nærumhverfi.
Svefnherbergi bjart parketlagt og með skáp. Svefnherbergi snýr í suður.
Stofa/borðstofa rúmgott parketlagt rými með stórum gluggum til suðurs með einstöku útsýni og útgengi út á rúmgóðar svalir.
Geymsla er í kjallara hússins.
Hjóla og vagnageymsla í kjallara hússins.
Sameiginleg bílastæði á lóð við húseign.
Sameiginlegur garður.

Hús hefur nýlega verið klætt að hluta.

Fín eign á frábærum stað í miðri Reykjavík þar sem öll helsta þjónusta og afþreying er í göngufæri. Miðbærinn og Laugardalurinn.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 [email protected] og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 [email protected]
Bókið skoðun á [email protected] eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.500,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040001

Íbúð á jarðhæð
92

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.750.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

52.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

040103

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

040101

Íbúð á 1. hæð
129

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.700.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

52.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.850.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.550.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

66.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

52.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

63.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.150.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

52.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Klæðning og fl.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að klæða hluta útveggja með álplötum, endurbyggja svalagólf, handrið og glugga á göflum.

    2500 Greinagerð hönnuðar fylgir erindinu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband