08.09.2023 1160218

Söluskrá FastansSuðurgata 76

220 Hafnarfjörður

hero

31 myndir

94.900.000

551.103 kr. / m²

08.09.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.09.2023

3

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

172.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
696-6580
Bílskúr
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á Suðurgötu 76 í Hafnarfirði með bílskúr sem hefur verið innréttaður sem íbúð. Íbúðin skiptist í, forstofu, hol, baðherbergi, gestasnyrtingu, eldhús, stofu og borðstofu, sjónvarpsrými og þrjú svefnherbergi. Góðar svalir eru út frá stofu, suðvestan megin. Bílskúr er  innréttaður sem íbúð og er í útleigu. Eignin er skráð 172,2 fm. íbúðin 146 fm. og bílskúrinn 26,2 fm. Íbúðinni fylgir til afnota ca.10 fm. geymslu hús í garðinum. Íbúðin var mikið yfirfarin og ýmislegt endurnýjað að innan 2017, þar með talið eldhúsið, baðherbergin, allar innihurðir og flísar. Parket var slípað og lakkað.   

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]
Nánari lýsing.

Forstofa: Flísalögð forstofa með hvítum fataskáp og fallegri glerhurð milli forstofu og hols.
Hol: Rúmgott og bjart hol með flísum á gólfi.
Stofa: Stofan er rúmgóð og björt, opin að holi og borðstofu, útgengi er út úr stofu út á suðursvalir.
Eldhús: Eldhúsið er með fallegum hvítum innréttingum frá HTH, SMEG gaseldavél og góðu skápa og vinnuplássi.
Borðstofa: Borðstofan er rúmgóð og opin að stofu.
Sjónvarpsrými: Gott sjónvarpsrými, útgengt út á svalir frá rýminu. Gengið er inn á herbergjagang frá sjónvarpsrýminu.
Baðherbergi: Rúmgott, glæsilegt baðherbergi, flísalagt og með hvítri innréttingu frá HTH, sturtu, baðkari, upphengdu salerni og hita í gólfi.
Gestasnyrting: Gestasnyrting er flísalögð og með vask og salerni.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp.
Svefnherbergi: Tvo góð herbergi, annað með fataskáp.
Þvottahús: Gott þvottahús með flísum á gólfi og opnanlegum glugga.
Bílskúr: Með hita, rafmagni, vatni er innréttaður sem íbúð í dag. Eldhús, baðherbergi m. sturtuklefa, stofa og svefnherbergi.
Viðar parket frá er á stofu og herbergja hluta íbúðarinnar, en flísar á gólfum í eldhúsi, holi, forstofu og votrýmum.

Skóli og leikskóli er í göngufæri. Verslun, Suðurbæjarlaug og önnur þjónusta í nágrenninu, miðbær Hafnarfjarðar í stuttu göngufæri og stutt er í helstu strætóleiðir.
Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og hefur verið vel við haldið. 

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Fylgdu mér á Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
32.500.000 kr.172.20 188.734 kr./m²207980311.04.2007

35.000.000 kr.172.20 203.252 kr./m²207980330.12.2013

69.500.000 kr.172.20 403.600 kr./m²207980311.10.2019

82.900.000 kr.172.20 481.417 kr./m²207980310.09.2021

103.000.000 kr.172.20 598.142 kr./m²207980304.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
172

Fasteignamat 2025

99.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
192

Fasteignamat 2025

104.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

103.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband