Söluauglýsing: 1160206

Erluás 20

221 Hafnarfjörður

Verð

129.900.000

Stærð

200.7

Fermetraverð

647.235 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

114.250.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 132 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Sérlega fallegt og vel viðhaldið 174,3 fermetra raðhús á tveimur hæðum ásamt 26,4 fermetra bílskúr, samtals 200,7 fermetrar í Áslandinu í Hafnarfirði. 4 svefnherbergi. 2 snyrtingar.

Möguleiki á aukaíbúð á jarðhæð. Vinsæl staðsettning í göngufæri við leikskóla, skóla, sundlaug, íþróttasvæði o.fl. Mikið útsýni er úr eigninni til sjávar og yfir höfðuðborgarsvæðið.

Leitið upplýsinga hjá Friðrik í s. 616 1313

NÁNARI LÝSING:

NEÐRI HÆÐ: Forstofa er með fatahengi með skóskúffum. Gott forstofuherbergi með hornglugga sem í dag er innréttað sem handverksaðstaða með tilheyrandi innréttingum. Gengið áfram inn í lítið hol með parketlögðum steyptum stiga upp á efri hæð á aðra hönd . Á hina höndina er gengið inn í rými sem áður var 2ja herbergja íbúð / útleigueining., sem samanstendur af sjónvarpsholi eða lítilli stofu með útgengi á stóra afgirta suður verönd, baðherbergi, svefnherbergi og stóru þvottahúsi sem áður var eldhús og eru allar lagnir fyrir eldhús til staðar. Þar er útgengi í garð ( inngangur). Auðvelt er að breyta aí 2ja herbergja íbúð með 2 inngöngum eða fjarlægja lokun við hol og opna rýmið. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi Baðherbergi er rúmgott með sturtu og gólf og veggir flísalagðir.
EFRI HÆÐ:  Komið upp í stórt alrými efri hæðar þar sem eru eldhús, borðstofa og stofa. Mikil lofthæð og stórir gluggar á þrjá vegu sem gerir alrýmið sérlega bjart. Eldhús er opið með fallegri innréttingu úr hnotu og eyju. Granít á borðum. Eldhúskrókur er með hornglugga með frábæru útsýni til höfuðborgarinnar. Útgengi á stórar suð-vestur svalir úr rúmgóðri stofu . Tvö svefnherbergi eru á hæðinni. Góður fataskápur í hjónaherbergi og þar er einnig útgengi út á svalir með miklu útsýn til suðurs og vesturs, alveg til sjávar.  Baðherbergi er flísalagt með gólfhita. Horn nudd baðkar, veggsalernii handklæðaofn, innréttingu og sturta Stór sólrík afgirt verönd er sunnan við húsið með geymsluskúr. Lagnir fyrir heitan pott í verönd. Lóð og garður eru fullfrágengin og hellulögn með snjóbræðslu fyrir framan hús.

Gólfefni: Gegnheilt niðurlímt parket er á húsinu,, sem nýlega hefur verið olíuborið en flísar á forstofu og votrýmum

Að sögn eiganda hefur húsið fengið reglubundið viðhald og húsið sjálft, þak og þakskegg verið málað reglulega.

Vinsæl staðsettning í Áslandinu í Hafnarfirði í göngufæri við leikskóla, skóla, sundlaug, íþróttasvæði o.fl.

Allar upplýsingar veitir Friðrik Þ. Stefánsson lögmaður og lgfs. í s. 616 1313 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband