Söluauglýsing: 1159694

Grænaborg 10

190 Vogar

Verð

53.500.000

Stærð

92.2

Fermetraverð

580.260 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

44.100.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 7 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Þorsteinn Yngvason og Magnús Már Lúðvíksson, löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu, kynna í sölu:
Nýjar og vel skipulagðar 4-5 herbergja íbúðir með sérinngangi að Grænuborg 10 í Vogum Stærðir 92,2 fm og 106,2 fm. 

** Frábær fyrstu kaup
** HMS – Íbúðin fellur undir hlutdeildarlán HMS
** Íbúðin er tilbúin til afhendingar


Íbúð 203: Glæsileg 4. herbergja íbúð á annarri hæð með aukinni lofthæð. Skráð stærð 92,2 fm. 
.: Skoða kynningarvef hússins hérna :.
Helstu kostir við húsið:
  • Við hönnun hússins er tekið mið af því að lágmarka viðhald. Húsið er einangrað að utan, álklætt að utan og gluggar ál-tré.
  • Sérinngangur
  • Íbúðirnar eru með lofttúður með innbyggðri hljóð- og ryksíu sem tryggja innstreymi og þar með hringrás lofts um íbúðina.
Nánari lýsing: // 
Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur og fatahengi.
Hjónaherbergi: Fataskápur. 12,1 fm.
Tvö barnaherbergi: 9,9 fm og 9,2 fm.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Hvít baðinnrétting með vask, upphengt salerni, sturtuklefi með glerþil og handaklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús: Hvít eldhúsinnrétting með eyju. Helluðborð og bakaraofn í eyju. Gert ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými. Útgengt út á 4,4 fm svalir.
Gólfefni: Flísar á forstofu og baðherbergi. Önnur rými án gólfefna.
**3D myndir eru af íbúð 206

Húsið:
Grænaborg 6, 10 og 14 eru þrjú sjálfstæð hús, alls 36 íbúðir. Gert er ráð fyrir 12 íbúðum í hverju húsi. Hjóla, vagna, sorp og inntaksklefar eru sjálfstæð hús. Gert er ráð fyrir 18 bílastæðum á lóð auk 2 bílastæða fyrir fatlaða á lóð samtals 20 stæði á lóð fyrir hvert hús. Húsin eru byggð á vandaðan máta, einangruð og klædd að utan með varanlegri álklæðningu. Arkís sér um hönnun á verkinu og eru húsin afar glæsileg.

Umhverfið: 
Grænaborg er í landinu Grænubyggð svæði 1 í Vogum. Allir innviðir eru þegar til staðar og ráða þeir vel við fyrstu stig uppbyggingarinnar. Leik- og grunnskóli eru í næsta nágrenni og er áformað að reisa bæði nýjan leik - og grunnskóla í hverfinu á næstu árum samhliða stækkun hverfisins. Um er að ræða frábærlega staðsett hverfi sem mun byggjast á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Hverfið er tengt núverandi byggð og því er stutt í alla helstu þjónustu.
 
Frekari upplýsingar veita: 
Þorsteinn Yngvason,
Löggiltur fasteignasali/lögmaður
696-0226 eða [email protected]

Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali.
699-2010 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband