07.09.2023 1159652

Söluskrá FastansLangabrekka 15

200 Kópavogur

hero

24 myndir

79.000.000

475.904 kr. / m²

07.09.2023 - 72 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.11.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

166

Fermetrar

Fasteignasala

Hallir Fasteignamiðlun

[email protected]
779-1929
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Hallir fasteignamiðlun kynnir; Bjarta 3 herbergja efri sérhæð, með sérinngangi, ásamt sérstæðum bílskúr á rólegum og eftirsóttum stað í Austurbæ Kópavogs. Skv Þjóðskrá Íslands er eignin skráð alls 166,0 fm, þar af er bílskúr 74,2 fm. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, geymslu, eldhús og búr út frá eldhúsi. Útgengi er út á vestursvalir frá borðstofu. Gott hellulagt plan fyrir framan bílskúr. Snyrtilegur sameiginlegur garður með neðri hæð. Þvottahús er sameiginlegt með neðri hæð og er hver með sína vél. Húsið er steypt, byggt 1960 og er staðsett í rótgrónu, rólegu hverfi í Austurbæ Kópavogs þar sem stutt er í skóla og margþætta þjónustu. 
Bókið skoðun og fáið allar frekari upplýsingar frá Heiðu, löggiltum fasteignasala í síma 779-1929 og á netfanginu [email protected]


Nánari lýsing:
Sérinngangur er í íbúð. Parketlagður stigi upp á hæð.
Hol og herbergisgangur með flísum á gólfi. 
Eldhúsið er rúmgott og bjart, með góðum borðkrók, flísar á gólfi, viðar eldhúsinnrétting með  flísum á milli skápa. Pláss fyrir uppþvottafél. Inn af eldhúsi er búr.
Stofa og borðstofa með nýlegu parketi á gólfi. Útgengi er út á vestursvalir frá borðstofu með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi með flísum gólfi.
Barnaherbergi með flísum á gólfi .
Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta af veggjum, innrétting og sturta. Gluggi
Geymsla/fataherbergi innan íbúðar.
Sameiginlegt þvottahús  Íbúðin deilir þvottahúsinu með einni annari íbúð og er hver með sína þvottavél.
Bílskúr 74,2 fm, og er hann sérstæður, með hita, rafmagni og sjálfvirkum hurðaopnara. Stórt hellulagt plan fyrir framan bílskúr

Þakkantur og gluggar hafa verið endurnýjuð að hluta.

FYRIRHUGAÐ FASTEIGNAMAT ÁRIÐ 2024 ER KR. 84.450.000,-


Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hallir fasteignamiðlun því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
71.000.000 kr.166.00 427.711 kr./m²206369529.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

58.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.750.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

84.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

63.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband