04.09.2023 1158698

Söluskrá FastansHeinaberg 16

815 Þorlákshöfn

hero

41 myndir

71.500.000

377.508 kr. / m²

04.09.2023 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.09.2023

5

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

189.4

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
893 3276
Bílskúr
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu fallegt og vel skipulagt 6 herbergja einbýlishús með bílskúr. Umhverfis húsið er einstaklega fallegur garður. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin 189,4 fm. þ.a er íbúðahluti 135,9 fm. og bílskúr 53,5 fm. Eignin er staðsett miðsvæðis í Þorlákshöfn þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, leik- og grunnskóla, sundlaug og íþróttahús. 

Skipulag eignar:
Anddyri, stofa / borðstofa, eldhús, búr, svefnherbergisgangur, 5 svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, lagnarými, bílskúr / geymslur.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing eignar: 
Anddyri: 
 Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp.
Stofa / borðstofa: Stór og björt, sjónvarpsskápur, parketi og flísar á gólfi, útgengi út á suðurverönd.
Eldhús: Með hvítri innréttingu, bakaraofn, helluborð, uppþvottavél og ísskáp sem fylgja, flísar á gólfi. 
Búr: Inn af eldhúsi, hillur, dúkur á gólfi. 
Svefnherbergisgangur: Með parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Inn af forstofu er gott svefnherbergi með hillum, parket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Gott svefnherbergi, parket á gólfi.
Svefnherbergi 4: Gott svefnherbergi með innbyggðum fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi 5: Gott svefnherbergi með innbyggðum fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með góðri innréttingu, sturtuklefi, handklæðaofn, flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Inn af eldhús, vinnuborð og vaskur, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, útgengi út í innkeyrslu, málað gólf. 
Bílskúr / geymslur: Stór 53,5 fm. bílskúr, heitt og kalt vatn, 3ja fasa rafmagn, rafdrifin bílskúrshurðaopnari, 2 geymslur, ómálað gólf.
Lagnarými: Í innkeyrslu er hurð inn í lagnarými. 
Garður: Einstaklega fallegur og gróinn garður, á austur og suðurhlið er hellulögð stétt við húsið, innkeyrsla er steypt með hitalögnum, hellulögð verönd á suðurhlið, lítið garðhýsi og fánastöng. 
Húsið: Húsið er holsteinshús sem klætt er með steni og er íbúðarhúsið byggt árið 1968 og bílskúr 1974. 

Að sögn eigenda er búið að lagfæra/endurnýja eftirfarandi:
* 2001 Ofnalagnir endurnýjaðar og enduruppsetning á varmaskipti og stjórnbúnaði hitaveitu. 
* 2000 Vatnslagnir endurnýjaðar.
* 1998 Útveggir klæddir steni.
* Stofugluggi á suðurhlið endurnýjaður fyrir 25 árum. 

VEL STAÐSETT MIÐSVÆÐIS Í ÞORLÁKSHÖFN ÞAR SEM STUTT ER Í ALLA HELSTU ÞJÓNUSTU, VERSLANIR, LEIKÖ OG GRUNNSKÓLA, SUNDLAUG OG ÍÞRÓTTAHÚS - EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða [email protected].
Ragnheiður Árnadóttir, löggildur fasteignasali, í síma 697-6288 eða [email protected].

Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. 
Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 
 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
65.000.000 kr.189.40 343.189 kr./m²221235408.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
11 skráningar
68.700.000 kr.362.724 kr./m²04.10.2023 - 13.10.2023
22 skráningar
71.500.000 kr.377.508 kr./m²11.05.2023 - 12.05.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 33 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
189

Fasteignamat 2025

64.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband