Söluauglýsing: 1157446

Berjavellir 3

221 Hafnarfjörður

Verð

79.900.000

Stærð

127.9

Fermetraverð

624.707 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

67.150.000

Fasteignasala

Ás

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 154 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

127,9 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sér sólpall við Berjavelli 3 í Hafnarfirði.
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 120,9 fm og sér geymsla í kjallara 7,0 fm, samtals 127,9 fm skv. Fasteignaskrá. 


Nánari lýsing: Forstofa með skápum. Rúmgott hol/sjónvarpshol. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með skápum. Þvottahús er með innréttingu, stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Baðherbergi með baðkari og sturtu, hvít innrétting, veggsalerni og handklæðaofn. Eldhús og stofa eru í rúmgóðu og björtu alrými með útg. á sér ca 50 fm afgirtan sólpall. Eldhúsið er með hvítlakkaðri innréttingu, stæði fyrir tvöfaldan ísskáp, ofn í vinnuhæð, helluborð með háf yfir, stæði fyrir uppþvottavél.
Gólfefni íbúðarinnar er eikarparket nema votrými eru flísalögð. 
Sér geymsla í kjallara. Sameign með hjóla- og vagnageymslu. 

Frábær staðsetning þar sem stutt er í helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði.

Allar nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í síma 772-7376 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.000.000 kr.127.90 211.102 kr./m²228103031.07.2006

46.000.000 kr.127.90 359.656 kr./m²228103003.02.2018

82.900.000 kr.127.90 648.163 kr./m²228103011.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
82.900.000 kr.648.163 kr./m²01.02.2024 - 15.03.2024
5 skráningar
79.900.000 kr.624.707 kr./m²08.05.2023 - 01.09.2023
1 skráningar
45.500.000 kr.355.747 kr./m²18.12.2017 - 23.01.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband