27.08.2023 1156506

Söluskrá FastansTröllakór 9

203 Kópavogur

hero

26 myndir

68.900.000

677.483 kr. / m²

27.08.2023 - 19 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.09.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.7

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Lyfta
Kjallari
Verönd
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega fallega, bjarta og skemmtilega skipulagða 3.herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi af svalagangi í lyftublokk við Tröllakór 9-11 með útgengi út á skjólgóða timburverönd með skjólgirðingu og hliði út í sameiginlegan garð til suð-vesturs. Eigninni fylgir stæði í bílakjallara sem er á sömu hæð og íbúðin.  Þvottahús er innan íbúðar. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 92,8 m2 auk 8,9 m2 geymslu. Samtals 101,7 m2. Fasteignamat 2024 verður 69.100.000 kr

Nánari lýsing.
Forstofan er mjög rúmgóð með flísalögðu gólfi og fataskáp ásamt stórum skóskáp.
Eldhús með góðri innréttingu,á tvo vegu og flísalögðu gólfi, Whirpool ofn og keramik helluborð með Whirpool viftuháf yfir,  gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp  í innréttingunni. Eldhús er opið við stofu og borðstofu.
Stofa og borðstofa mjög rúmgóð og björt með harðparketi á gólfi. Útgengt er út á rúmgóða verönd , 
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskáp, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi með fataskáp og harðparket á gólfi.
Baðherbergi rúmgott með baðkari með sturtuaðstöðu , upphengt salerni, falleg innrétting með góðu skápaplássi og stórum spegli, flísar á gólfi og veggjum nánast upp í loft. 
Þvottahús er innan íbúðarinnar með hvítri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð með hvítum innréttingum fyrir ofan og neðan. 
Geymsla íbúðar er í kjallara hússins með máluðu gólfi og hillum.

Bílastæði íbúðarinnar er í upphituðum bílakjallara hússins merkt 02.  Í sameign er vagna og hjólageymsla. 2021 var skipt um teppi á stigagangi og hann málaður. Einnig voru allir allir gluggar að utanverður málaðir ( fyrir utan glugga sem snúa út á svalagang ). 

Þetta er mjög björt og falleg eign þar sem er stutt í leikskóla, Hörðuvallaskóla og ýmsa þjónustu , Krónan, Nettó, íþróttaaðstaða í Kórnum og stutt er í útivistarperlurnar Guðmundarlund, Elliðavatn og Heiðmörk. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
139

Fasteignamat 2025

84.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.150.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

68.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
135

Fasteignamat 2025

85.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

69.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

94.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

85.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.600.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.300.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.750.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
162

Fasteignamat 2025

95.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

72.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
162

Fasteignamat 2025

102.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband