18.08.2023 1154005

Söluskrá FastansFerjuvað 3

110 Reykjavík

hero

23 myndir

59.900.000

755.359 kr. / m²

18.08.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

79.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
844 6447
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir: Sérlega falleg og vel skipulögð 3 herbergja íbúð á 3. hæð að Ferjuvaði 3 í Norðlingaholti. Íbúðinni fylgir sérmerkt stæði í bílageymslu. Vel staðsett fjölbýlishús þar sem góð tenging er við náttúruna og stutt í leik- og grunnskóla.
 

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin skráð 79,3 fermetrar, þar af er geymsla 7,1 fermetrar og íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílageymslu.

NÁNARI LÝSING:
Það er lyfta og utan á liggjandi stigahús.
Komið er inn í anddyri með fatahengi, þar er forstofuherbergi með skápum. Þvottahús er á vinstri hönd innan íbúðar. Í eldhúsi er falleg sérsmíðuð innrétting úr eik, tengi er fyrir uppþvottavél og eyja sem skilur af stofu og eldhús. Stofan er björt og rúmgóð, þaðan er gengið út á svalir til suðurs. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum. Á baðherbergi er baðkar, upphengt salerni og innrétting. Í kjallara er sér geymsla ásamt sérmerktu stæði í lokaðri bílageymslu. 
Gólfefni: Ljóst eikarparket er á öllum gólfum nema anddyri, þvottahúsi og baði en þar eru flísar.
 
Góð og vel staðsett eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Leik- og grunnskóli í göngufæri.
Norðlingaholt er fjölskylduvænt hverfi með gönguleiðir og tengingu við náttúru paradís Reykjavíkur við Elliðavatn.
 
Nánari upplýsingar:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali, s. 844 6447 / [email protected]

 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.700.000 kr.79.50 298.113 kr./m²232694526.07.2013

22.400.000 kr.79.20 282.828 kr./m²232694614.08.2013

24.500.000 kr.79.10 309.735 kr./m²232695503.09.2013

25.500.000 kr.79.00 322.785 kr./m²232696415.11.2013

23.600.000 kr.79.50 296.855 kr./m²232695422.10.2013

37.200.000 kr.79.50 467.925 kr./m²232695412.09.2018

41.000.000 kr.79.30 517.024 kr./m²232696313.09.2019

44.500.000 kr.79.50 559.748 kr./m²232695420.10.2020

41.500.000 kr.79.50 522.013 kr./m²232694516.03.2021

51.500.000 kr.79.00 651.899 kr./m²232696416.06.2021

55.900.000 kr.79.50 703.145 kr./m²232694517.01.2022

60.400.000 kr.79.30 761.665 kr./m²232696329.09.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010105

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.600.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

59.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

56.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.300.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010109

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

73.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.550.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

58.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.450.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

69.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

71.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

74.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.400.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
140

Fasteignamat 2025

96.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.700.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.550.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

71.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
102

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband