16.08.2023 1153275

Söluskrá FastansEyjabakki 6

109 Reykjavík

hero

23 myndir

64.900.000

588.929 kr. / m²

16.08.2023 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

110.2

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
665-8909
Bílskúr
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala og Guðný Ösp lgf., s. 665-8909 kynnir fallega fjögurra herbergja íbúð ásamt bílskúr við Eyjabakka 6

Samkvæmt skráningaryfirliti frá HMS þá er eignin samtals skráð 110,2 m2 og þar af er bílskúr 24,8 m2 og geymsla 7,1 m2.
Umrædd eign er staðsett á 2. hæð og er endaíbúð sem snýr í suð-vestur. Skipulag íbúðarinnar er gott en komið er inn á forstofugang, baðherbergi er staðsett á vinstri hönd og svefnherbergi íbúðarinnar eru staðsett til hliðar við það. Nýlega endurnýjað eldhús er staðsett í opnu alrými  á móti borðstofu og stofu sem er með fallegu útsýni yfir Elliðaárdalinn. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: parket á gólfi.
Gangur: parket á gólfi og nýlegur opinn fataskápur með skúffum.
Eldhús: parket á gólfi, nýleg eldhús innrétting með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, eyja með góðu skúffuplássi og kvartsstein á borði og innfelldum vask.
Stofa og borðstofa: parket á gólfi, frá borðstofu er útgengt út á svalir sem snúa í suð-vestur. Frá stofu er fallegt útsýni í átt til Esju og yfir Elliðaárdalinn. Björt og rúmgóð stofa. 
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum, baðkar, pláss fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi.
Hjónaherbergi: parket á gólfi, nýlegir opnir fataskápar.
Herbergi II: parket á gólfi.
Herbergi III: parket á gólfi og fataskápur.
Geymsla: staðsett í kjallara.
Bílskúr: enda bílskúr, staðsettur á jarðhæð við suð-vestur horn hússins, með gluggum með opnanlegu fagi og köldu vatni.  

Sameiginleg vagna- og hjólageymsla staðsett í sameign í kjallara hússins. Bílastæði eru staðsett fyrir framan blokkina en leiksvæði, með rólum og grasflöt er staðsett fyrir miðju hússins. Staðsetning eignarinnar er góð í neðra Breiðholti, en stutt er í alla almenna þjónustu í Mjóddinni. 

Að sögn eiganda hefur verið farið í eftirfarandi viðhald á undanförnum árum: 
* Árið 2023 hefur verið skipt um gler og gluggalista eftir þörfum í húsinu og tréverk málað. Ný gler í stofugluggum norður.
* Árið 2022 brotinn niður veggur í eldhúsi og ný eldhúsinnrétting og tæki sett upp. Parket sett á alrými og opinn fataskápur á forstofugang. Dregið nýtt rafmagn í alrými, eldhús og svalir og skipt um tengla og rofa í öllum herbergjum.
* Árið 2019 var skipt um fataskápa og gólfefni í svefnherbergjum. 
* Árið 2015-2016 var skipt um alla ofna í íbúðinni fyrir utan einn inn á baðherbergi. 
* Árið 2014-2015 var þak yfirfarið og skipt um þakrennur. Skipt um gler í minna barnaherbergi. 

Allar upplýsingar veitir Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf. í síma 665 8909 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.700.000 kr.110.20 205.989 kr./m²204731730.10.2007

27.100.000 kr.110.20 245.917 kr./m²204731716.03.2015

63.000.000 kr.110.20 571.688 kr./m²204731728.10.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
63.900.000 kr.579.855 kr./m²01.09.2023 - 22.09.2023
5 skráningar
64.900.000 kr.588.929 kr./m²16.08.2023 - 01.09.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

46.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.800.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

51.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.850.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

50.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.400.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

45.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.250.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

58.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.950.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

55.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

45.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.200.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

51.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.900.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

49.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband