14.08.2023 1152596

Söluskrá FastansPálsbúð 26

815 Þorlákshöfn

hero

47 myndir

82.500.000

412.500 kr. / m²

14.08.2023 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2023

4

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

200

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
893-3276
Bílskúr
Gólfhiti
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu: Nýtt og glæsilegt 5-6 herbergja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr að Pálsbúð 26, 815 Þorlákshöfn. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni og þak er klætt með bárujárni. Birt stærð eignar er 200 fm. þar af er íbúðarhluti 176,1 fm. og bílskúr 23.9 fm. Húsið er vel staðsett í suðvestur jaðri Búðahverfis með fallegu útsýni. 

*** SELJANDI ER TILBÚINN AÐ SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ***

 
*** MÖGULEGT ER AÐ BREYTA VINNUHERBERGI, GANG (SÉRINNGANGUR) OG GESTASALERNI Í LITLA STÚDEÓÍBÚÐ OG LEIGJA ÚT ***

*** LAUS VIÐ KAUPSAMNING ***


Eignin  skiptist í anddyri, eldhús / búr, stofu / borðstofu, gangur, 4-5 svefnherbergi, fataherbergi, vinnuherbergi / geymsla / svefnherbergi, 2 baðherbergi, 1 gestasnyrting, þvottahús, gang og bílskúr.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Eignin afhendist á byggingarstigi 5, tilbúin til innréttingar, en er lengra komin. Hluti sem skilast lengra kominn:

* Loft eru fullgerð með hvítum loftaplötum. 
* Innveggir eru fullgerðir (málaðir).
* Búið er að draga í allt rafmagn og setja tengla og rofa. Aðalrafmagnstafla fullgerð.
* Gólfhiti fullgerður og frágengin, rafmagnshitastýringar er komin í öll rými. 
* Búið er að leggja gólfefni að mestu leiti, búið verður að setja gólflista en þeir verða lausir á þeim veggjum sem liggja að hurðum:
         - Parket er á 3 svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, búri, geymslu/vinnuherbergi og á göngum. 
         - Flísar eru í forstofu, baðherbergi inn af hjónaherbergi, þvottahúsi, gestasalerni inn af vinnuherbergi, í bílskúr.
         - Teppi er í hjónaherbergi og fataherbergi. 
* Gestasalerni inn af vinnuherbergi er fullfrágengið. Flísar á gólfi og salerniskassa, upphengt salerni, hvít innrétting og vaskur.
* Lóð er grófjöfnu að hluta, afhendist í því ástandi sem hún er.
* Laus eldvarnahurð fylgir með.
* Baðkerið sem fara á inn á baðherbergi fylgir með. 

Hér er um að ræða fallegt nýtt fjölskylduhús sem staðsett er á góðum stað í jaðri byggðar, stutt er í grunn- og leikskóla, sundlaug og íþróttahús, verslanir, alla helstu þjónustu og náttúruna. Eign sem vert er að skoða. 

Allar nánari upplýsingar veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893-3276 eða [email protected] og Ragnheiður Árnadóttir, löggildur fasteignasali, í síma 697-6288 eða [email protected].

Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
79.500.000 kr.200.00 397.500 kr./m²234339907.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
27 skráningar
79.900.000 kr.399.500 kr./m²22.08.2023 - 29.09.2023
16 skráningar
82.500.000 kr.412.500 kr./m²26.05.2023 - 01.06.2023
4 skráningar
84.500.000 kr.422.500 kr./m²24.04.2023 - 28.04.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 47 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
200

Fasteignamat 2025

73.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband