13.08.2023 1152524

Söluskrá FastansFuruás 39

221 Hafnarfjörður

hero

46 myndir

149.900.000

600.080 kr. / m²

13.08.2023 - 33 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.09.2023

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

249.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
Bílskúr
Gólfhiti

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Fallegt steinað einbýlishús á tveim hæðum með fallegu útsýni.

- Pallur, heitur og kaldur pottur 2021
- Rennihurð endurnýjuð 2023
- Anddyri flísalagt 2023
- Gólfhiti í allri eigninni 
- Garður / pallur snýr í suður- og vesturátt
- Fasteignamat 2024 - 129.700.000 kr.


SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D HÉR

Eignin er skráð hjá FMR sem 249,8 m² og þar af er bílskúrinn 41,2 m². Efri hæðin er með einu svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhúsi og baðherbergi. Neðri hæðin er með 3 svefnherbergjum, baðherbergi, holi, anddyri, þvottahúsi og bílskúr.

1. hæð
Anddyrið er rúmgott með stórum fataskáp. Nýjar flísar á gólfi.
Rúmgott hol með aðstöðu fyrir vinnustöð eða leskrók.
Svefnherbergi 1. Parket á gólfi og 2 faldur fataskápur.
Svefnherbergi 2. Parket á gólfi og 4 faldur fataskápur.
Svefnherbergi 3. Parket á gólfi og 5 faldur fataskápur.
Baðherbergi með sturtuaðstöðu og baðkari. Upphengt klósett, rúmgóð innrétting og opnanlegur gluggi. Eftir er að flísa veggi á baðherberginu.
Þvottahúsið er stórt með flísum á gólfi. Stór innrétting með vinnuvask og miklu skápaplássi. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Bílskúrinn er stór með gluggum og inngönguhurð á suðurhliðinni. Innangengt er í bílskúrinn frá þvottahúsinu.

2. hæð
Stofan er stór og mjög hátt til lofts. Gluggarnir setja mikin svip á eignina og er útsýnið mjög flott.
Borðstofan er opin inn í eldhús. Frá borðstofunni er stór rennihurð út á pall sem vísar í suður- og vesturátt. Mjög veðursælt að sögn seljenda.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og miklu skápaplássi. Eyja með helluborði og hægt að sitja við hana. Tveir ofanr í vinnuhæð. tækjaskápur og innbyggð uppþvottavél.
Baðherbergið er með flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett og opinn sturtuklefi.
Svefnherbergi 4 er með parket á gólfi og útgengt út á pall bakvið húsið. 

Í garðinum er pallur með heitum og köldum pott. Skjólgirðin í kringum pottasvæðið.

Innkeyrslan er stór og eru nokkrir í hverfinu að tala um að steypa plönin saman í sumar.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / [email protected]





 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
249

Fasteignamat 2025

143.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

142.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband