08.08.2023 1151316

Söluskrá FastansLyngholt 1

190 Vogar

hero

36 myndir

98.000.000

467.112 kr. / m²

08.08.2023 - 24 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2023

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

209.8

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
898-6822
Bílskúr
Gólfhiti

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
85.000.000 kr.210 405.148 kr./m²01.07.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kristján og Knútur hjá Helgafell fasteignasölu kynna:

LYNGHOLT 1, 190 VOGUM VATNSLEYSUSTRÖND

Sérlega fallegt og vel skipulagt fimm herbergja parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr.

Eignin er skráð 209,8 fm., þar af er bílskúr 39,5 fm.  

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit 

Lyngholt 1 er timburhús, byggt 2019. Húsið er klætt fallegri viðhaldsléttri Cembrit klæðningu. Aluzink á þaki og innbyggðar plast rennur.

Komið er inn í flísalagt anddyri með stórum fataskáp.  
Opin og björt innkoma er í húsið. Breiður parketlagður gangur sem endar í stofu/borðstofu. Gólfsíðir gluggar með rennihurð og útgengi á timburpall til austurs.
Eldhús er opið við stofu. Stór eyja með útdraganlegum skúffum, span helluborð, háfur/gufugleypir, ofn í vinnuhæð, mikið skápapláss og almennt gott aðgengi að öllu.
Fjögur parketlög og rúmgóð svefnherbergi með skápum. Hjónaherbergi er með fataherbergi og sérbaðherbergi með sturtu.
Stórt og glæsilegt flísalagt baðherbergi með baðkari, handklæðaofni, opnanlegum glugga, upphengdu salerni og walk-in sturtu.
Flísalagt þvottahús er innan eignar með góðu aðgengi. Innrétting með vaski og útgengi í garð. 

Gólfhiti er í húsinu, en að auki eru handklæðaofnar á baðherbergjum.
Innfeld halógenlýsing í loftum. Dimmerar.

Tæplega 40 fm. innbyggður bílskúr með flísalögðu gólfi. Bílskúrshurð er hvít samlokuhurð frá Húsasmiðjunni. Sér gönguhurð er í bílskúr.

Gott pláss fyrir allavega fjóra bíla er framan við húsið.

Fyrirhugað fasteignamat 2024 er 86.100.000 kr.

Fallegt parhús á góðum stað í Vogunum.

Nánari upplýsingar veita:
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / [email protected]
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / [email protected]

 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
40.000.000 kr.209.80 190.658 kr./m²236814703.12.2019

85.000.000 kr.209.80 405.148 kr./m²236814701.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
85.000.000 kr.405.148 kr./m²01.07.2024 - 21.09.2024
6 skráningar
89.900.000 kr.428.503 kr./m²18.04.2024 - 08.05.2024
5 skráningar
95.000.000 kr.452.812 kr./m²26.02.2024 - 01.03.2024
51 skráningar
98.000.000 kr.467.112 kr./m²13.04.2023 - 28.04.2023
1 skráningar
39.900.000 kr.190.181 kr./m²22.06.2019 - 08.11.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 64 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
209

Fasteignamat 2025

94.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband