07.08.2023 1151095

Söluskrá FastansKálfhólabyggð 4

311 Borgarnes

hero

26 myndir

44.900.000

463.843 kr. / m²

07.08.2023 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.08.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

96.8

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
7737617
Sólpallur
Heitur pottur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Um er að ræða Kálfhólabyggð 4,( Lundur) sumarhús í Borgarfirði. Glæsilegt sumarhús, gestahús, og geymsluhús sem er byggt 2020
Húsið er byggt 2004 og  stendur á
 kjarrivaxinni 4000 fm leigulóð. Lóðaleiga er ca 42.000 þús á ári.

Húsið selst með öllu innbúi


Birt stærð séreignar er 44,9 fm samkv. Þjóðskrá Íslands en til viðbótar er  stækkun á stofu 21,9 fm  
Gesathús/aukahús er 15,8 m² með einu svefnherbergi, við hlið gestahússins er geymsla þar sem hitakútur er staðsettur.
Geymsla byggð 2020  stendur við hlið hússins, eitt rými 15,8 fm. auðveldlega hægt að breyta í Gestahús, þannig að raunstærð er ca. 96,8 fm. 
200 fm. sólpallur með girðingu og skjólgirðingu. Heitur pottur (rafmagnspottur).
Fallegt umhverfi, mikill trjágróður, grasflatir beggja megin við bústaðinn.
Góð aðkoma og næg bílastæði.

Nánari lýsing:

Komið er inní góða forstofu, fatahengi, skápur sem hefur verið notaður fyrir ryksuguna og ræstivörur.
Baðherbergi:  sturta, góð innréttting, upphengt klósett.
Tvö svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum, svefnloft.
Eldhús/borðstofa/stofa koma saman í opnu og björtu rými, gluggar á þrjá vegu, góð lofthæð er í sameiginlega rýminu.stofan er með parketi á gólfi, kamínu og útgengi út á sólpall. 
eldhúsið er með sprautulakkaðari innréttingu, vönduðum tækjum,ofn, helluborð, uppþvottavél, einfaldur ísskápur.
Pallur um 200 fm. er á þrjá vegu við húsið.  Heitur pottur.
Húsið er panelklætt að innan, stendur á steyptum langbitum ofaná þjöppuðum púða og byggt úr timbri,stendur á mjög gróinni leigulóð,á lóðinni eru grasflatir og mikill gróður.
Lokað ofnakerfi
Sömu eigendur  frá upphafi. 

Aðeins er um 15-20 mínútna akstur í Borgarnes þar sem alla helstu þjónustu má fá. Einnig er hægt að sækja mikla afþreyingu víða í Borgarfirði og stutt í margar náttúrperlur í flestar áttir.

Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Sigrúnu Rögnu sími 7737617 [email protected]







 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarhús á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

26.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

24.950.000 kr.

020101

Sumarbústaður á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

27.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband