05.08.2023 1150886

Söluskrá FastansVesturgata 12

101 Reykjavík

hero

27 myndir

51.900.000

862.126 kr. / m²

05.08.2023 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

60.2

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
856-5858
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA fasteignasala og Margrét Rós lgf. kynna í sölu afar sjarmerandi og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á besta stað í hjarta miðborgarinnar. Um er að ræða íbúð á þriðju hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi við Vesturgötu 12, 101 Reykjavík. Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 60,2 m2. Íbúðin skiptist í anddyri, gang, stofu, eldhús, svefnherbergi, og baðherbergi. Tvær geymslur tilheyra eigninni, sérgeymsla (3,1 m2) í kjallara hússins ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu. Fyrir ofan íbúð á þakhæð er stórt geymsluris (8,3 m2) með 50 m2 gólfflöt, 41.7 m2 er undir súð. Útgengt er út á sameiginlegt (44 m2) svalarrými frá stigagangi. Baðherbergi hefur nýlega verið endurnýjað að hluta. Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og fjöldinn allur af veitingastöðum og verslunum í göngufæri.

Fyrirhugað fasteignamat 2024: 49.850.000 kr.

Nánari upplýsingar veitir Margrét Rós Einarsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 856-5858 eða á [email protected]

LÝSING EIGNAR: 
Komið er inn í anddyri og gang með parket á gólfi, sem tengir saman aðrar vistverur íbúðar. Inn af gangi á hægri hönd er baðherbergi og eldhús, stofa á vinstri hönd og svefnherbergið innst á gangi. Stofan rúmar vel borðstofu og setustofu og er björt með góðum glugga og parket á gólfi. Svefnherbergið er rúmgott með parketi á gólfi. Eldhús með snyrtilegri hvítri innréttingu og flísum á gólfi. Ágætt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu, salerni og veggfastri handlaug, flísar á gólfi og flísalagt í kringum bakar og upp á vegg. Sérgeymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu í kjallara ásamt geymlsurisi yfir allri íbúðinni sem telur 50 m2 gólfflöt. Birtir fermetrar eru 8,3 m2.

* * *  SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN  * * *

NÁNARI LÝSING SKIPTING EIGNAR:
Anddyri:
Komið er inn í anddyri með litlum skáp, fatahengi á vegg og parket á gólfi.
Gangur: Frá anddyri er gengið inn parketlagðan gang sem tengir saman aðrar vistverur íbúðar.
Stofa: Björt og rúmar vel borðstofu og setustofu, með góðum glugga sem snýr út að Garðarstræti og parket á gólfi.
Herbergi: Rúmgott svefnherbergi með glugga til norðurs og parket á gólfi.
Eldhús: Snyrtileg innrétting með flísum á vegg á milli efri skápa og borðplötu og flísar á gólfi. Eldavél endurnýjuð ásamt helluborði (2022).
Baðherbergi: Baðkar með sturtuaðstöðu, salerni og veggfastri handlaug, flísar á gólfi og flísalagt í kringum bakar og upp á vegg. Baðherbergi endurnýjað að hluta (2022), skipt var um lagnir í gólfi og baðkar endurnýjað ásamt blöndunartækjum. Nýjar flísar voru lagðar á gólf og upp meðfram baðkari.
Sérgeymslur: Inna af sameignargangi í kjallara er geymsla (3,1 m2) ásamt geymlsurisi yfir allri íbúðinni (8,3 m2) með 50 m2 gólfflöt. Möguleiki á hækkun þaks og viðbót á kvist háð samþykki byggingarfulltrúa.
Þvottahús: Sameiginlegt í kjallara
Hjólageymsla: Sameiginlegt í kjallara

VILTU VITA HVERS VIRÐI ÞÍN FASTEIGN ER Í DAG? - BÓKA FRÍTT FASTEIGNAVERÐMAT
Kíktu í heimsókn á síðuna mína: Margrét Rós hjá Domusnova


Framkvæmdir á undanförnum árum:
  • Allir tenglar og rofar endurnýjaðir í íbúð að eldhúsi undanskildu (2022).
  • Skipt var um langir í gólfi í baðherbergi, baðkar og blöndunartæki endurnýjuð ásamt flísum á gólfi og upp að bakari (2022)
  • Eldavél og helluborð endurnýjað (2022)
  • Gluggar og gler hefur verð endurnýjað á síðast liðnum 10 árum
  • Farið var í viðhald á húsinu og þaki árið 2011
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - löggiltur fasteignasali / 856-5858 / [email protected]
Aðalsteinn Bjarnason - löggiltur fasteignasali, í félagi fasteignasala / 773-3532 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
19.600.000 kr.60.20 325.581 kr./m²200058726.07.2013

42.500.000 kr.60.20 705.980 kr./m²200058730.05.2022

51.900.000 kr.60.20 862.126 kr./m²200058712.09.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
51.900.000 kr.862.126 kr./m²05.08.2023 - 01.09.2023
2 skráningar
44.900.000 kr.745.847 kr./m²04.03.2022 - 01.04.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Veitingastaður á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

52.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
48

Fasteignamat 2025

44.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Veitingasala fl.1 - "take away"Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  2. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki sumra meðeigenda fylgir erindi.

  3. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  4. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  5. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  6. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  7. (fsp) hækkun og br.Jákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka mæni þaks um ca 1m, byggja tvo kvisti á norðurþekju ásamt svölum og innrétta þakhæð sem hluta íbúðanna tveggja á 3. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 12 við Vesturgötu.

    Það samræmist deiliskipulagi að hækka þak um 50 cm

  8. Verslun breytt í íbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  9. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  10. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  11. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslun (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  12. (fsp) kvistir á norðurþekjuAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á norðuþekju geymsluriss svo hægt yrði að nota það sem vinnuaðstöðu í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Bréf fyrirspyrjenda dags. 31, mars 2003 fylgir erindinu. Nei. Nýtanleg lofthæð ekki fyrir hendi.

  13. Fsp. hækka rishæðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka rishæð (4. hæð) og nýta sem hluta íbúða á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Í bréfi hönnuðar eru sýndar tvær tillögur að hækkun hússins. Tillaga nr. 1 með mænisþaki og tillaga nr. 2 með einhalla þaki. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. október 2002 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2002 fylgja erindinu. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  14. Fsp. hækka rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka rishæð (4. hæð) og nýta sem hluta íbúða á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Í bréfi hönnuðar eru sýndar tvær tillögur að hækkun hússins. Tillaga nr. 1 með mænisþaki og tillaga nr. 2 með einhalla þaki.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  15. Fsp.tveir kvistir á hvorri hlið á risi.Annað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á hvorri hlið rishæðar hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Til vara er spurt hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á norðurhlið (bakhlið) hússins. Nei. Húsnæði ekki hæft til íbúðarnota.

  16. ReyndarteikningarAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 12 við Vesturgötu.

    2500 Var samþykkt 29 desember 1999 Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  17. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 12 við Vesturgötu.

  18. Uppmælingarteikningar vegna eignaskiptasamningsAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að nota uppmælingaruppdrætti sem fylgiskjal með eignaskiptayfirlýsingu á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Nei. Sækja skal um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband