31.07.2023 1149782

Söluskrá FastansDalsel 35

109 Reykjavík

hero

36 myndir

67.900.000

603.020 kr. / m²

31.07.2023 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.08.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

112.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignaland

[email protected]
855-1544
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Björgvin Þór Rúnarsson lgf og Fasteignaland kynna í einksölu Dalsel 35 nánar tiltekið eign merkt 0302 fastanúmer 2055749 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Virkilega falleg og björt og fjölslkylduvæn íbúð með stórkostlegu útsýni á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli en um endaíbúð er að ræða með gluggum á þremur hliðum.
Eldhúsi, stórar stofur með stórum útsýnisgluggum yfir Reykjavík og með Faxaflóa og Snæfellsjökul í baksýn og kvöldsólarlag sem skartar sínu fegursta.
Eignin skiptist í 3 svefnherbergi. Baðherbergi með baðkari, Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir. Stæði í bílageymslu fylgir eigninni. Hægt væri að bæta við einu svefnherbergi á kostnað stofu að hluta ef þess gerðist þörf.
Bílageymsla : Sér merkt stæði í bílageymslu fylgir.
Geymsla sér 6,4fm í kjallara.

Nánari lýsing:
Forstofa : með skápum, flísar á gólfi.
Stofa / Borðstofa : mjög rúmgóð með parketi á gólfi. Auðvelt að bæta svefnherbergi við.
Eldhús : Endurnýjað eldhús árið 2017, hvítar fallegar innréttingar mikið skápa- og vinnupláss.  Tæki voru sett í ný 2017.
Þvottaherbergi : Innaf eldhúsi, nýbúið að taka í gegn.
Hjónaherbergi : með góðum skápum, parket og suðursvalir. Nýleg svalahurð.
Herbergi : með parket á gólfi.
Herbergi : með parket á gólfi.
Baðherbergi er upprunlegt með baðkari með sturtuaðstöðu, flísar á gólfi og veggjum. Opnanlegt fag.
Opnanleg fög endurnýjuð í hjónaherbergi. Ofnar íbúðar endurnýjaðir.
Húsið er í góðu ásigkomulagi og hefur verið klætt að utan með Stení klæðningu.
Vel rekið húsfélag í húsinu en m.a. hefur bílskúrshurð verið endurnýjuð og múrviðgert að utan.  Skipt var um þakjárn á húsinu fyrir um 13 árum.
Rafmagnstafla sameignar endurnýjuð fyrir nokkrum árum.  Stigagangur teppalagður og málaður.

Fasteignin að Dalseli 35, 109 Reykjavík er 112,6  fermetra íbúðareign frá árinu 1974.
Fasteignamat 2024 verður  60.250.000
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Með kveðju.
Björgvin Þór Rúnarsson
Eigandi / Löggiltur fasteigna- og skipasali.
[email protected]
00354-855-1544

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.900.000 kr.113.00 211.504 kr./m²205574502.07.2007

26.900.000 kr.112.60 238.899 kr./m²205574905.07.2015

38.400.000 kr.112.20 342.246 kr./m²205574710.07.2017

42.500.000 kr.112.60 377.442 kr./m²205574911.06.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

090001

Íbúð á jarðhæð
48

Fasteignamat 2025

33.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.750.000 kr.

090002

Íbúð á jarðhæð
49

Fasteignamat 2025

32.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.150.000 kr.

090102

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

63.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

090101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

090201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

57.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

090202

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.300.000 kr.

090301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

57.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.600.000 kr.

090302

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband