20.07.2023 1147433

Söluskrá FastansKambasel 23

109 Reykjavík

hero

34 myndir

110.900.000

617.827 kr. / m²

20.07.2023 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.07.2023

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

179.5

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
856 3566
Bílskúr
Há lofthæð
Heitur pottur
Sauna
Svalir
Verönd
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA OG INGUNN BJÖRG KYNNA FALLEGT OG VEL SKIPULAGT ENDARAÐHÚS TEIKNAÐ AF KJARTANI SVEINSSYNI Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ STÓRUM SUÐURSVÖLUM OG VERÖND MEÐ HEITUM POTTI. HÚSIÐ HEFUR VERIÐ TÖLUVERT ENDURNÝJAÐ AÐ UTAN SEM INNAN.  
Eignin er skráð 179,5 fm þar af bílskúr 22,8 fm og skiptist í forstofu, 2 baðherbergi, stofu, eldhús, borðstofu og 4-5 svefnherbergi.
Mjög gott fjölskylduhús í vinsælu hverfi þar sem stutt er í skóla og þjónustu.
Fasteignamat næsta árs verður 94.900.000

VINSAMLEGA BÓKIÐ SKOÐUN 

Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / [email protected]

Lýsing eignar:

Neðri hæð:
Forstofa:
Flísar á gólfi. Fatahengi.
Herbergi1: Inn af forstofu. Plastparket á gólfi. 
Herbergi 2: Rúmgott herbergi sem er á teikningu 2 herbergi. Auðvelt að breyta því aftur í tvö. Plastparket á gólfi.
Herbergi 3: Hjónaherbergi. Rúmgott með aðgengi út á verönd með heitum potti. Plastparket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Sturtuklefi og sauna. 
Sauna: Saunaklefi inn af baðherbergi. 
Gangur: Plastparket á gólfi. Fataskápur með rennihurð.
Hol: Rúmgott hol með fallegum stiga sem liggur á efri hæð. Plastparket á gólfi. 
Bílskúr: 22 fm bílskúr. Rafhleðlsustöð. Vaskur, heitt og kalt vatn. Gluggi með opnanlegu fagi. Gönguhurð. 

Efri hæð: 
Eldhús:
Falleg hvít innrétting sem nýlega var endurnýjuð. Fibo trespo plötur á  milli efri og neðri skápa. Góður borðkrókur. Harðparket á gólfi. 
Stofa: Rúmgóð og björt. Mikil lofthæð. Harðparket á gólfi. 
Borðsstofa: Harðparket á gólfi. Útgengt á suðursvalir. 
Svalir: Mjög rúmgóðar 20 fm svalir sem snúa til suðurs. Epoxy á gólfi. 
Herbergi 4: Rúmgott herbergi sem bætt var við inn af stofu. Harðparket á gólfi.  
Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi. Nýlegt salerni. 
Þvottahús: Rúmgott og bjart þvottahús. Gluggi með opnanlegu fagi.
Geymsluloft: Mjög stórt geymsluloft er fyrir ofan hluta efri hæðar. 

Að sögn seljenda hafa eftirfarandi framkvæmdir farið fram á undanförnum árum:
Eldhúsinnrétting endurnýjuð ásamt gólfefnum efri hæðar ( fyrir utan votrými) og á stiga árið 2019. 
Skipt var um timbur á þaki sem þörf var á. Allan pappa og bárujárn ásamt rennum á þaki árið 2020. 
Skipt um alla ofna,krana og hitastilla  á ofnum í húsi og bílskúr. Skipt um báða þrýstijafnara, hitastýring sett í bílaplan. GG Lagnir 2019.
Inndælingar í sprungur hjá stofugluggum og á gafli húss 2017. Múrviðgerðir utanhúss sem þörf var á 2018. Hús málað að utan 2019.
Skipt um öll öryggi í báðum rafmagnstöflum árið 2021.
Verönd endurnýjuð bak við hús og settur rafmagnspottur á verönd árið 2021.
Rafhleðslustöð fyrir bíla sett upp árið 2022.


Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
37.300.000 kr.179.50 207.799 kr./m²205726210.07.2007

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
179

Fasteignamat 2025

100.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband