20.07.2023 1147344

Söluskrá FastansHallgerðargata 7

105 Reykjavík

hero

16 myndir

79.900.000

963.812 kr. / m²

20.07.2023 - 50 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.09.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

82.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Gólfhiti
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

​​Hallgerðargata 7, 105 Reykjavík er falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í vönduðu fjölbýlishúsi sem byggt var 2020. Um er að ræða bjarta 76,1 fm íbúð með sérinngangi, svölum og nettum sérafnotareit ásamt 6.8 fm sér geymslu í sameign. Glæsilegt útsýni til norðurs yfir sjóinn að Esju.
Sérsmíðaðar innréttingar klæddar hvíttaðri hnotuloftskiptikerfi, gólfhiti og vönduð tæki. Eignin samanstendur af anddyri, rúmgóðu svefnherbergi, eldhúsi, stofu/borðstofu og baðherbergi.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 82,9 fm. I Fasteignamat 2024 er 84.050.000,-

Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er í íbúðina beint frá lóð. Fatahengi. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sérsmíðuð innrétting . Walk-in sturta, handklæðaofn og upphengt klósett. 
Þvottahús: Á baðherbergi er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara í góðri innréttingu.
Eldhús: Sérsmíðað eldhús með vönduðum tækjum. Ofn í vinnuhæð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofa/Borðstofa: Rúmgott alrými með stórum gluggum og útgengi á svalir með fallegu útsýni. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott með stórum sérsmíðuðum fataskáp. Útgengt á litla verönd sem er til sérafnota fyrir íbúðina. Parket á gólfi. .
Svalir: Frá stofu er gengið á svalir með fallegu útsýni yfir sundin og til Esju.
Geymsla: Í sameign er sér 9 fm geymsla.
Lóð: Vel hirt lóð í sameign.

Undir húsinu er bílastæðakjallari sem allir eigendur geta nýtt sér gegn vægu gjaldi, hvort heldur sem er til lengri eða skemmri tíma (Parka appið)
Í sameign er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Falleg og björt íbúð í vönduðu nýlegu fjölbýli. Stutt er í leik- og grunnskóla, útivist og alla helstu þjónustu. 


Allar nánari upplýsingar veitir Heiðrekur Þór löggiltur fasteignasali, [email protected] eða í síma 497-7700
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal. Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
50.900.000 kr.82.90 613.993 kr./m²250616120.11.2020

72.500.000 kr.82.90 874.548 kr./m²250616105.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
75.900.000 kr.915.561 kr./m²16.04.2024 - 01.06.2024
1 skráningar
79.900.000 kr.963.812 kr./m²20.07.2023 - 08.09.2023
1 skráningar
82.500.000 kr.995.175 kr./m²16.06.2023 - 21.07.2023
2 skráningar
50.900.000 kr.613.993 kr./m²13.06.2019 - 25.06.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010110

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

99.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.050.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

85.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.050.000 kr.

010109

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

89.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.750.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
163

Fasteignamat 2025

136.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

133.750.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
140

Fasteignamat 2025

120.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.800.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
165

Fasteignamat 2025

136.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
140

Fasteignamat 2025

120.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

118.000.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
165

Fasteignamat 2025

137.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.900.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
137

Fasteignamat 2025

119.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.250.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
170

Fasteignamat 2025

139.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.700.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
134

Fasteignamat 2025

122.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.200.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
136

Fasteignamat 2025

116.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

115.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. FjölbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054424 þannig að lóðamörk eru uppfærð ásamt lóðarhönnun, staðsetningu og fjölda bílastæða er breytt, steypt plata fyrstu hæðar er lækkuð, steypumálum hurðargata er breytt, gatmál glugga lagfærð og þök yfir efstu svölum fjarlægð, auk þess sem innra skipulag breytist lítillega í fjölbýlishúsi, á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 20. desember 2019 og A3 afrit af innlögðum teikningum.

  2. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054424 þannig að lóðamörk eru uppfærð ásamt lóðarhönnun, staðsetningu og fjölda bílastæða er breytt, steypt plata fyrstu hæðar er lækkuð, steypumálum hurðargata er breytt, gatmál glugga lagfærð og þök yfir efstu svölum fjarlægð, auk þess sem innra skipulag breytist lítillega í fjölbýlishúsi, á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 20. desember 2019 og A3 afrit af innlögðum teikningum.

  3. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054424 þannig að lóðamörk eru uppfærð ásamt lóðarhönnun, staðsetningu og fjölda bílastæða er breytt, steypt plata fyrstu hæðar er lækkuð, steypumálum hurðargata er breytt, gatmál glugga lagfærð og þök yfir efstu svölum fjarlægð, auk þess sem innra skipulag breytist lítillega í fjölbýlishúsi, á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 20. desember 2019 og A3 afrit af innlögðum teikningum.

  4. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054424 þannig að lóðamörk eru uppfærð ásamt lóðarhönnun, staðsetningu og fjölda bílastæða, steypt plata fyrstu hæðar er lækkuð, steypumálum hurðargata er breytt og gatmál glugga lagfærð og þök yfir efstu svölum fjarlægð auk þess sem innra skipulag breytist lítillega í fjölbýlishúsi, á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 20. desember 2019 og A3 afrit af innlögðum teikningum.

    Vísað til athugasemda

  5. Breytingar á lóðarmörkumSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054424 þannig að lóðamörkum og bílastæðabókhaldi fjölbýlishúss er breytt á lóð D, lóð nr. 7 við Hallgerðargötu.

  6. Breytingar á lóðarmörkumFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054424 þannig að lóðamörkum og bílastæðabókhaldi fjölbýlishúss er breytt á lóð D, lóð nr. 7 við Hallgerðargötu.

  7. LóðaruppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans um að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartúni 41, Hallgerðargötu 7, Hallgerðargötu 13, Hallgerðargötu 19 og Kirkjusandi 2, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 25.11.2019. Lóðin Borgartún 41 (staðgr. 1.349.101, L104109) er 9370 m². Teknir 395 m² af lóðinni og lagt við Hallgerðargötu 7 (staðgr. 1.349.301, L225427). Lagðir 48 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (L218177). Leiðrétt 1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin Borgartún 41 (staðgr. 1.349.101, L104109) verður 9024 m². Lóðin Hallgerðargata 7 (staðgr. 1.349.301, L225427) er 3622 m². Lagðir 395 m² við lóðina frá Borgartúni 41 (staðgr. 1.349.101, L104109). Lagðir 6 m² við lóðina frá Hallgerðargötu 13 (staðgr. 1.349.501, L225433). Lóðin Hallgerðargata 7 (staðgr. 1.349.301, L225427) verður 4023 m². Lóðin Hallgerðargata 13 (staðgr. 1.349.501, L225433) er 4523 m². Teknir 6 m² af lóðinni og lagt við Hallgerðargötu 7 (staðgr. 1.349.301, L225427). Teknir 4 m² af lóðinni og lagt við Kirkjusand 2 (staðgr. 1.345.101, L104043). Teknir 108 m² af lóðinni og lagt við Hallgerðargötu 19 (staðgr. 1.349.502, L225434). Lagðir 48 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (L218177). Lóðin Hallgerðargata 13 (staðgr. 1.349.501, L225433) verður 4453 m². Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) er 3161 m². Lagðir 108 m² við lóðina frá Hallgerðargötu 13 (staðgr. 1.349.501, L225433). Lagðir 4 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (L218177). Lóðin Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, L225434) verður 3273 m². Lóðin Kirkjusandur 2 (staðgr. 1.345.101, L104043) er 12702 m². Lagðir 4 m² við lóðina frá Hallgerðargötu 13 (staðgr. 1.349.501, L225433). Leiðrétt 1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin Kirkjusandur 2 (staðgr. 1.345.101, L104043) verður 12707 m². Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 21.08.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 10.09.2019.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

  8. FjölbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja 4-7 hæða fjölbýlishús með 77 íbúðum ásamt hluta sameiginlegs bílakjallara með lóðum A, B, C, D og E á göturýmum í kjallara og á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. (Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð dags. í mars 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018. Einnig samkomulag um fyrirkomulag á uppbyggingu og rekstri bílakjallara dags. í júní 2017 og 2. maí 2018 og samþykktir Rekstrafélags bílakjallara Kirkjusands, drög að forhönnun og gæðakröfum frá EFLU dags. 27. júní 2017. Stærðir: A-rými: 11.445,6 ferm., 43.437,8 rúmm. B-rými 671,0 ferm., 1.976,4 rúmm.

  9. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja 4-7 hæða fjölbýlishús með 77 íbúðum ásamt hluta sameiginlegs bílakjallara með lóðum A, B, C, D og E á göturýmum í kjallara og á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. (Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð dags. í mars 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018. Einnig samkomulag um fyrirkomulag á uppbyggingu og rekstri bílakjallara dags. í júní 2017 og 2. maí 2018 og samþykktir Rekstrafélags bílakjallara Kirkjusands, drög að forhönnun og gæðakröfum frá EFLU dags. 27. júní 2017. Stærðir: A-rými: 11.445,6 ferm., 43.437,8 rúmm. B-rými 671,0 ferm., 1.975,9 rúmm.

  10. Fjölbýlishús ATH vantar fleiri iðnmeistara fyrir byggingarleyfiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja 4-7 hæða fjölbýlishús með 77 íbúðum ásamt hluta sameiginlegs bílakjallara með lóðum A, B, C, D og E á göturýmum í kjallara og á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. (Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð dags. í mars 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018. Einnig samkomulag um fyrirkomulag á uppbyggingu og rekstri bílakjallara dags. í júní 2017 og 2. maí 2018 og samþykktir Rekstrafélags bílakjallara Kirkjusands, drög að forhönnun og gæðakröfum frá EFLU dags. 27. júní 2017. Stærð, A-rými: 11.445,6 ferm. B-rými 671,0 ferm. Samtals: 12.116,6 ferm., og 43.437,8 rúmm.

  11. Takmarkað byggingarleyfi f. aðstöðusk. og jarðvinnuSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðusköpun og jarðvinnu fjölbýlishúss sbr. BN054424.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  12. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja 4-7 hæða fjölbýlishús með 77 íbúðum ásamt hluta sameiginlegs bílakjallara með lóðum A, B, C, D og E á göturýmum í kjallara og á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. Stærðir: A-rými 11.444,2 ferm., 43.419,0 rúmm. B-rými 671,0 ferm., x rúmm. Hljóðvistargreinargerð dags. mars 2018 fylgir erindi.

  13. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja 4-7 hæða fjölbýlishús með 77 íbúðum ásamt hluta sameiginlegs bílakjallara með lóðum A, B, C, D og E á göturýmum í kjallara og á lóð nr. 7 við Hallgerðargötu. Stærðir: A-rými x ferm., x rúmm. B-rými x ferm., x rúmm. Hljóðvistargreinargerð dags. mars 2018 fylgir erindi.

  14. LóðauppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017. Ný lóð, Hallgerðargata 7 (staðgr. 1.349.301, landnr¿¿..) Bætt við lóðina frá Borgartúni 41 3620 m² Bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177) 2 m² Lóðin verður 3622 m² Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 28. 06. 2016. Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband