14.07.2023 1145657

Söluskrá FastansHverfisgata 94

101 Reykjavík

hero

36 myndir

117.900.000

963.235 kr. / m²

14.07.2023 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.07.2023

2

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

122.4

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
856 3566
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA KYNNIR GLÆSILEGA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í NÝLEGU FJÖLBÝLISHÚSI MEÐ LYFTU OG STÆÐI Í BÍLAKJALLARA VIÐ HVERFISGÖTU 94, 101 REYKJAVÍK.

    * ÞVOTTAHÚS INNAN EIGNAR
    * ÚTGENGT ÚT Í GARÐ TIL SUÐURS
    * SVALIR TIL NORÐURS
    * RÚMGOTT ALRÝMI
    * TVÖ RÚMGÓÐ HERBERGI
    * STÆÐI Í BÍLAKJALLARA
    * FASTEIGNAMAT 2024, 99.000.000 KR.


Sérsmíðaðar vandaðar innréttingar úr svartbæsaðri eik sem ná upp í loft,
borðplötur úr kvartstein bæði í eldhúsi og á baðherbergi. Gólfhiti er í íbúðinni og
innfelld lýsing í loftum að hluta. Myndavélakerfi er við inngang í
húsið og myndavéladyrasími, rafmagnsopnun er á hurðum í sameign.
Sameign hússins er mjög snyrtileg, bílakjallari er lokaður og upphitaður,
búið að leggja fyrir rafhleðslustöð.  
Sameiginleg hjólageymsla, með útgengt út á baklóð hússins. Innst í hjólageymslu hefur verið
sett upp líkamsræktar aðstaða fyrir húsið með tækjum.


BÓKIÐ TÍMA Í SKOÐUN
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir lgf. í síma 856 3566 eða netfang [email protected]

Vera Sigurðardóttir lgf. í síma: 866 1110 eða netfang: [email protected]

Nánari lýsing:
Forstofa/gangur: Góðir skápar ,vínilparket á gólfi.
Eldhús/borðstofa/stofa:  Opið rými, mjög rúmgott með fallegri innréttingu og eyju, vínilparket á gólfum útgengt á svalir til norðurs.
Hjónaherbergi: Með fataskápum, vínilparket á gólfum, útgengt út á suður útisvæði sem snýr inn í fallegan sameiginlegan garð.
Herbergi: Rúmgott með fataskáp og vínilparketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á veggjum að mestu og gólfi, walk in sturta, upphengt wc og rúmgóð innrétting.
Þvottahús: Flísar á gólfi, rúmgóð innrétting með vask.
Geymsla: Sér geymsla í sameign.
Hjólageymsla: Sameiginleg í sameign.
Bílakjallari: Sér merkt stæði í upphituðum bílakjallara.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda
á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að
kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að
leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær
upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda
sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við
upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki
eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama
á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er
0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl.
Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi
lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af
brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
432

Fasteignamat 2025

264.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

263.950.000 kr.

010102

Verslun á 1. hæð
330

Fasteignamat 2025

195.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

195.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

76.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

97.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

76.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

97.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.150.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

74.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

93.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.300.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.600.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.200.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
123

Fasteignamat 2025

98.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.600.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

88.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.900.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
179

Fasteignamat 2025

152.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

153.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband