Söluauglýsing: 1145121

Norðurbakki 5A

220 Hafnarfjörður

Verð

88.900.000

Stærð

113.4

Fermetraverð

783.951 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

71.200.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 8 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar kynnir glæsilega og fallega 113,4 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Norðurbakka 5a, á þessum vinsæla stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Stæði í bílahúsi fylgir. 

Skipting eignarinnar
: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi, þvottahús og tvennar svalir. Auk þessi fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. 

Lýsing eignarinnar:
Forstofa með fataskápum, hol/gangur,
Þvottahús með nýlegri innréttinugu. 
Gott hjónaherbergi með skápum og gengið út á yfirbyggðar flísalagðar svalir.
Fallegt baðherbergi, vönduð innrétting, sturtuklefi, handklæðaofn, baðkar, flísar í hólf og gólf.
Svefnherbergi með skáp.
Eldhús með smekklegri innréttingu, Góður borðstofa við hlið eldhúsins. 
Rúmgóð og björt stofa. Stórar flísalagðar svalir frá stofu til suð-austurs. 

Gólfefni eru parket og flísar.
Hiti í gólfum og halogen lýsing.  

Sameiginlegar þaksvalir sem innangengt er frá stigaganginum. 

Fallegt útsýni yfir m.a. miðbæinn ofl. Stæði í bílahúsi, geymsla í sameign. Góð sameiginlega vagna-dekkja og hjólageymsla.
Myndavélakerfi í sameign. Frábær staðsetning í göngufæri við miðbæinn, verslanir, höfnina og ofl.  


Húsið er klætt að utan og því viðhaldslétt. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali í s.698-2603 eða [email protected],

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband