11.07.2023 1144748

Söluskrá FastansÁrakur 5

210 Garðabær

hero

31 myndir

77.900.000

744.031 kr. / m²

11.07.2023 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.07.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104.7

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
767-0000
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg þriggja herbergja íbúð á annari hæð með sér inngang við Árakur 5 í Garðabæ. Eignin er skráð 104,7 fm og skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, þvottahús, baðherbergi og geymslu í kjallara. Eignin er með rúmgóðar svalir til suðurs sem snúa út á grænt svæði og leikvöll. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: [email protected] 

Nánari lýsing: Komið er inn um sér inngang inn í bjarta forstofu með dökkum flísum á gólfi og tvöföldum forstofuskáp. Úr forstofu er komið inn í opið og bjart alrými, en þar er stofa, borðstofa og eldhús með parketi á gólfi. Í eldhúsinu er L-laga innrétting með skápum sem ná upp í loft. Grá borðplata er á borðum, stállitaður bakaraofn, keramik helluborð og nýleg vifta, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Stofa og borðstofa liggja saman og úr stofu er gengið út á 9,5 fm svalir til suðurs með útsýni út á grænt svæði og leikvöll. Úr alrými er innangengt í önnur herbergi íbúðarinnar. Hjónaherbergi er mjög rúmgott, með góðum skápum og parketi á gólfi.  Barnaherbergi er einnig rúmgott, með tvöföldum fataskáp og parketi á gólfi. Flísalagt baðherbergi með baðkari m/sturtuaðstöðu, upphengdu salerni og eikarbaðinnréttingu.  Innréttingar, fataskápar og innihurðir í íbúðinni voru í eikarlit en nýlega er búið að mála þær í svörtum lit. Íbúðinni fylgir 13,5 fm sérgeymsla í kjallara. Í kjallara er einnig sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Niðurlag: Um er að ræða fallega íbúð á frábærum stað í Akrahverfinu þar sem stutt er í alla helstu þjónustu eins og skóla, leikskóla, matvöruvöruverslun og fl. Húsið var byggt 2007 og er einangrað að utan og álklætt.  Búið er að setja rafhleðslustöð fyrir bíl á bílaplaninu og gert er ráð fyrir því að bæta við hleðslustöðum í framtíðinni. 

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: [email protected] 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
28.900.000 kr.104.70 276.027 kr./m²229016211.07.2007

28.900.000 kr.104.70 276.027 kr./m²229016309.08.2007

29.150.000 kr.104.70 278.415 kr./m²229016617.09.2007

29.400.000 kr.104.70 280.802 kr./m²229016515.01.2008

23.000.000 kr.104.70 219.675 kr./m²229016517.07.2009

25.500.000 kr.104.70 243.553 kr./m²229016225.05.2011

33.500.000 kr.104.70 319.962 kr./m²229016302.05.2014

34.750.000 kr.104.70 331.901 kr./m²229016511.07.2014

74.000.000 kr.104.70 706.781 kr./m²229016508.09.2023

76.000.000 kr.104.70 725.883 kr./m²229016307.09.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
7 skráningar
79.800.000 kr.762.178 kr./m²20.05.2024 - 24.05.2024
3 skráningar
75.900.000 kr.724.928 kr./m²17.07.2023 - 21.07.2023
4 skráningar
77.900.000 kr.744.031 kr./m²11.07.2023 - 12.07.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 14 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
142

Fasteignamat 2025

93.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.750.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
142

Fasteignamat 2025

93.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
144

Fasteignamat 2025

94.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
142

Fasteignamat 2025

93.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband