Söluauglýsing: 1144217

Aðalland 3B með bílskúr

108 Reykjavík

Verð

84.900.000

Stærð

126.1

Fermetraverð

673.275 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

70.650.000

Fasteignasala

Eignamiðlun

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 11 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Björt og rúmgóð 126.1 fm, 3ja herbergja íbúð með sólríkum svölum, sérinngangi og góðum bílskúr í Aðallandi 3b,  108 Reykjavík.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 203-6438, nánar tiltekið eign merkt 02-03.  Ibúðin er skráð 95,9 fm og sorpgeymsla er skráð 0,5 fm. Eigninni fylgir bílskúr merktur 01-06 stærð bílskúrs er 29,7, birt heildarstærð 126.1 fm. Svalir eru til suðurs og eru skráðar 6,3 fm. Eignin skiptist í:Forstofu/hol, 2 svefnherbergi, 1 stofu/ borðstofu, 1 eldhús, 1 baðherb og bílskúr.
Bókið skoðun hjá Herdísi í s: 694-6166 eða [email protected]

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
* Sér inngangur
* Stór bílskúr
* Tvö herbergi
* Rúmgóð stofa
* Útsýni

Nánari lýsing eignarinnar:
Forstofa/anddyri:
Flísar á gólfi og góður fataskápur. 
Gangur:
Parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Parket á gólfi og stórir fataskápar með rennihurð.
Svefnherbergi II: Er skráð þvottaherbergi og geymsla en hefur verið opnað á milli og útbúið rúmgott svefnherbergi með dúk á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar og sturtuklefi, baðherbergis innrétting og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar eru á gólfi og á vegg.
Eldhús: Afar rúmgott með stórri upprunalegri viðarinnréttingu og tækjum. Mikið skápapláss og góður borðkrókur. Parket á gólfi og opið inn í stofu og borðstofu.
Borðstofa/stofa: Rúmgóð og björt með parketi á gólfi og útgengi út á sólríkar svalir til suðurs. Flísar eru á svalargólfi.
Bílskúr: Afar rúmgóður með aukinni lofthæð, rafmagni, vatni og hita. Gluggar eru á bílskúrnum og nýleg bílskúrshurð með rafknúnum hurðaopnara. 
Útigeymsla er undir stiga og í sameign er hjóla- og vagnageymsla auk þess eru hillur sem tilheyra þessari íbúð.
Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2024: 82.650.000 kr.

Nánari upplýsingar veitir Herdís Valb. Hölludóttir löggiltur fasteignasali og lögfræðingur, í síma 6946166, tölvupóstur [email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupandendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í. 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband