07.07.2023 1143779

Söluskrá FastansLerkigerði 7

805 Selfoss

hero

36 myndir

31.700.000

542.808 kr. / m²

07.07.2023 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

58.4

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignaland

[email protected]
893 1485
Sólpallur
Arinn
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lerkigerði, 805, Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarhús á  fallegri gróinni lóð inn skipulögðu sumarhúsasvæði í landi Mýrarkots. Lokað svæði með hliði (rafmagnshlið).

Fasteignland kynnir: sumarhús við Lerkigerði í landi Mýrarkots.  Um er ræða 58.4 fm sumarhús auk geymslu ca.8 fm.  Húsið var byggt árið 2005. Lóðin er 6.483 fm eignarlóð gróin með fallegu útsýni. Í þessu húsi er hitakútur fyrir neysluvatn og rafmagnsofnar.  Þetta er hitaveitusvæði og hitaveita kominn inn á svæðið. 

Húsið skiptist: Forstofa með  flísum á gólfi og fatahengi.  Tvö herbergi með parketi á gólfi, Annað með góðu skápaplássi. Baðbergbergi með flísum á gólfi og sturtu.  Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á suður sólpall. Eldhús með parketi á gólfi, hvítri innréttingu, ofni og keramik helluborði. Stór borðkrókur.

Geymsla: Ca. 8 fm.

Góða aðkoma og næg bílastæði. Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Ársgjald er ca. 25.000 kr. á ári í sjóð sem nýttur er til framkvæmda ásvæðinu ásamt vatnsgjaldi. Lokað svæði með hliði (rafmagnshlið).

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: [email protected]
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: [email protected]
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: [email protected]
Vilhjálmur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s. 822-8183, netfang: [email protected]
 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarbústaður á 1. hæð
58

Fasteignamat 2025

30.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

27.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband